Stöðulisti í tölti T1

05.06.2014
Árni Björn og Stormur á Íslandsmóti 2011.

Eins og staðan er í dag, fimmtudag 5. júní er 30. knapi á stöðulista í T1 með einkunnina 7,13. Enn er tími fyrir töltara til að spreyta sig á því að komast inná listann, því endanlegur stöðulisti verður birtur þann 22. júní. Það er Íslandsmeistarinn Árni Björn Pálsson með Storm frá Herríðarhóli sem er efstur á lista dagsins.

Svona er stöðulistinn í dag:

# Knapi Hross Eink Mót
1 Árni Björn Pálsson IS2004186594 Stormur frá Herríðarhóli 8,07
Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
2 Ragnar Tómasson IS2003177151 Sleipnir frá Árnanesi 7,83
Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
3 Helga Una Björnsdóttir IS2006255355 Vág frá Höfðabakka 7,67
Opið WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
4 Reynir Örn Pálmason IS2004125132 Bragur frá Seljabrekku 7,67
Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
5 Sigurbjörn Bárðarson IS2002135538 Jarl frá Mið-Fossum 7,67
Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
6 Ísólfur Líndal Þórisson IS2005156304 Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,57
Arionbankamót Faxa og Skugga 
7 Siguroddur Pétursson IS2007137718 Hrynur frá Hrísdal 7,53
Íþróttamót Snæfellings 
8 Ísólfur Líndal Þórisson IS2004158738 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,5
Arionbankamót Faxa og Skugga 
9 Jakob Svavar Sigurðsson IS2007225698 Kilja frá Grindavík 7,5
Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
10 Leó Geir Arnarson IS2004284537 Krít frá Miðhjáleigu 7,5
Opið WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
11 Reynir Örn Pálmason IS2001135493 Tónn frá Melkoti 7,5
WR Íþróttamót Harðar (WR)
12 Janus Halldór Eiríksson IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum 7,47
Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
13 Þórarinn Ragnarsson IS2002188902 Þytur frá Efsta-Dal II 7,43
Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
14 Logi Þór Laxdal IS2006201042 Arna frá Skipaskaga 7,37
Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
15 Sigurður Sigurðarson IS2002158722 Dreyri frá Hjaltastöðum 7,3
WR Íþróttamót Harðar (WR)
16 Ebba Alexandra M. Montan IS2001135493 Tónn frá Melkoti 7,27
Gæðingamót Harðar og seinni Landsmótsúrtaka 
17 Hulda Gústafsdóttir IS2005175333 Flans frá Víðivöllum fremri 7,27
Opið WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
18 Viðar Ingólfsson IS2007181818 Dagur frá Þjóðólfshaga 1 7,27
Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
19 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir IS2006267160 Spretta frá Gunnarsstöðum 7,23
Gæðingamót Harðar og seinni Landsmótsúrtaka 
20 Berglind Ragnarsdóttir IS2001135836 Frakkur frá Laugavöllum 7,23
WR Íþróttamót Harðar (WR)
21 Bjarni Jónasson IS2006265494 Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,23
Olís mótið WR
22 Lena Zielinski IS2006286545 Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 7,23
Opið WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
23 Olil Amble IS2006276173 Sprengja frá Ketilsstöðum 7,23
Opið WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
24 Ævar Örn Guðjónsson IS2006180622 Veigur frá Eystri-Hól 7,23
Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
25 Lena Zielinski IS2006287449 Hrísey frá Langholtsparti 7,2
Opið WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
26 Viðar Bragason IS2007265601 Vænting frá Hrafnagili 7,2
Tölt- og skeiðmót Hrings
27 Kristín Lárusdóttir IS2003184151 Þokki frá Efstu-Grund 7,17
Opið WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
28 Anna Björk Ólafsdóttir IS2002125855 Reyr frá Melabergi 7,13
Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
29 Bjarni Jónasson IS2004157063 Roði frá Garði 7,13
Olís mótið WR
30 Hinrik Bragason IS2005176194 Stórval frá Lundi 7,13
Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR