Sumarhátíðin á Hellu dagana 13.-16. ágúst

24.07.2009
Samhliða sumarhátíðinni á Hellu dagana 13-16 ágúst nk fer fram opin gæðinga og töltkeppni ásamt kappreiðum. Keppt verður í eftirfarandi greinum, A-flokkur, B-flokkur, Ungmenna, Unglinga og Barnaflokkur 100-150-250 metra skeið, 300 metra stökk, Karlatölt og Kvennatölt. Barna, unglinga og Ungmenna Smali og Bjórreið Samhliða sumarhátíðinni á Hellu dagana 13-16 ágúst nk fer fram opin gæðinga og töltkeppni ásamt kappreiðum. Keppt verður í eftirfarandi greinum, A-flokkur, B-flokkur, Ungmenna, Unglinga og Barnaflokkur 100-150-250 metra skeið, 300 metra stökk, Karlatölt og Kvennatölt. Barna, unglinga og Ungmenna Smali og Bjórreið

Fyrsta skráning í gæðingakeppni, kappreiðar og tölt kr 3000 kr aðrar
skráningar 2000 kr á knapa. Skráningargjald í bjórreið 5000 kr á ferð ( hámark 3 umferðir á sama hesti)
20 ára aldurstakmark Skráningargjald í smala er kr 1000 kr
Skráning fer fram á hestamot@gmail.com (þar þarf að koma fram IS nr
hests og kennitala knapa)
Skráningu líkur á miðnætti þann 9.ágúst

Nánari uppl á www.rangarhollin.net