Svellkaldar - dagskrá og uppfærðir ráslistar

26.02.2009
Mikil stemming er fyrir ístöltsmótinu Svellkaldar konur sem fram fer á laugardaginn kemur, 28. feb. Flottar konur og feikna góður hestakostur einkenna mótið og verður hart barist í öllum flokkum. Hér að neðan má sjá dagskrá mótsins og uppfærða ráslista. Mikil stemming er fyrir ístöltsmótinu Svellkaldar konur sem fram fer á laugardaginn kemur, 28. feb. Flottar konur og feikna góður hestakostur einkenna mótið og verður hart barist í öllum flokkum. Hér að neðan má sjá dagskrá mótsins og uppfærða ráslista.


 
Dagskrá:
 
Kl. 17:15 Minna keppnisvanar - forkeppni
Kl. 17:50 Meira keppnisvanar - forkeppni
Kl. 19:20 Opinn flokkur - forkeppni
Matarhlé

Kl. 20:50 B – úrslit
- Meira keppnisvanar
- Opinn flokkur

Kl. 21:40 A – úrslit
- Minna keppnisvanar
- Meira keppnisvanar
- Opinn flokkur
 
 Minna keppnisvanar
Holl: Knapi: Hross:
1 Þorbjörg Sigurðardóttir Erill f. Leifsstöðum I
1 Svanhildur Ævarr Valgarðsdóttir Spegill f. Eyrarbakka
1 Brenda Pretlove Abbadís f. Reykjavík
2 Ásgerður Svava Gissurardóttir Villimey f. Fornusöndum
2 Bettina Wunsch Orka f. Hala
2 Guðrún Elín Guðlaugsdóttir Ófeigur f. S-Ingveldarstöðum
3 Drífa Daníelsdóttir Háfeti f. Þingnesi
3 Jóhanna Þorbjargardóttir Fóstri f. Bessastöðum
3 Sjöfn Sóley Kolbeins Glaður f. Kjarnholtum I
4 Geirþrúður Geirsdóttir Hylling f. Reykjavík
4 Gréta Boða Grýta f. Garðabæ
5 Anna Sigurðardóttir Prúður f. Kotströnd
5 Halldóra Matthíasdóttir Stakur f. Jarðbrú
5 Lóa Sveinbjörnsdóttir Skrúður f. Miðkoti
6 Matthildur R. Kristjánsdóttir Viður f. Reynisvatni
6 Hanna S. Sigurðardóttir Depill f. Svínafelli 2
6 Rósa Emilsdóttir Biskup f. Sigmundarstöðum
 
 Meira keppnisvanar
Holl: Knapi: Hross:
1 Jessica Linnéa Dahlgren Líndal f. Eyrarbakka
1 Hrafnhildur Guðmundsdóttir Mósart f. Leysingjastöðum II
1 Silvía Rut Gísladóttir Tvistur f. Þorkelshóli 2
2 Anna Kristín Kristinsdóttir Ásdís f. Tjarnarlandi
2 Lára Jóhannsdóttir Spyrill f. Selfossi
2 Ásta Kristín Victorsdóttir Vífill f. Síðu
3 Rakel Sigurhansdóttir Hlynur f. Hofi
3 Birna Sif Sigurðardóttir Rák f. Lynghóli
3 Björg María Þórsdóttir Bólstri f. Hesti
4 Sigríður Halla Stefánsdóttir Darri f. Úlfsstöðum
4 Þuríður Einarsdóttir Birta f. Bár
4 Elín Deborah Wyszomirski Hringur f. Hólkoti
5 Þóra Þrastardóttir Brimill f. Þúfu
5 Elín Magnúsdóttir Sterkur f. Ártúnum
5 Lilja S. Pálmadóttir Brýmir f. Bakka
6 Elín Urður Hrafnberg Garri f. Gerðum
6 Auður Margrét Möller Steind f. Efri-Brú
6 Elísabet Sveinsdóttir Hrammur f. Galtastöðum
7 Erla Björk Tryggvadóttir Eldborg f. Þjórsárbakka
7 Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Grani f. Fjalli
7 Halla María Þórðardóttir Búbót f. Litlu-Tungu 2
8 Helga Rós Níelsdóttir Glaðvær f. Fremri-Fitjum
8 Hrafnhildur Guðmundsdóttir Eldborg f. Leysingjast. II
8 Inga Cristina Campos Sara f. Sauðárkróki
9 Íris Fríða Eggertsdóttir Ör f. Litla-Dal
9 Brynja Viðarsdóttir Ketill f. Vakurstöðum
9 Guðrún Valdimarsdóttir Rauðinúpur f. Sauðárkróki
10 Katrín Sigurðardóttir Heimir f. Holtsmúla 1
10 Milena Saveria Van den Heerik Litli-Jarpur f. Bakka
10 Rut Skúladóttir Hnáta f. Hábæ
11 Kolbrún Þórólfsdóttir Arða f. Hjaltastöðum
11 Björg María Þórsdóttir Gjafar f. Hesti
11 Sandra Steinþórsdóttir Freyja f. Oddgeirshólum
12 Oddný Erlendsdóttir Hrafn f. Kvistum
12 Sif Jónsdóttir Hringur f. Nýjabæ
12 Ragnhildur Matthíasdóttir Flugar f. Eyri
13 Lilja S. Pálmadóttir Sigur f. Húsavík
13 Rakel Sigurhansdóttir Strengur f. Hrafnkelsst. 1
13 Rósa Valdimarsdóttir Íkon f. Hákoti
14 Sigríður Arndís Þórðardóttir Hörður f. Eskiholti II
14 Elín Deborah Wyszomirski Viðey f. Hestheimum
14 Sigríður Halla Stefánsdóttir Líf f. Mið-Fossum
15 Silvía Rut Gísladóttir Írena f. Oddhóli
15 Telma Tómasson Kolur f. Kjarnholtum I
15 Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Páfi f. Minni-Borg
16 Þórunn Eggertsdóttir Snælda f. Bjargshóli
16 Elín Urður Hrafnberg Saga f. Stóru-Gröf ytri
16 Þórunn Kristjánsdóttir Fjöður f. Feti
 
 Opinn flokkur:
 Holl: Knapi: Hross:
1 Íris Hrund Grettisdóttir Drífandi f. Búðardal
1 Artemisia Bertus Korkur f. Þúfum
1 Ragnheiður Samúelsdóttir Dúx f. Útnyrðingsstöðum
2 Sara Ástþórsdóttir Refur f. Álfhólum
2 Fanney Guðrún Valsdóttir Auðunn f. Feti
3 Ásdís Sigurðardóttir Lyfting f. Kjarnholtum I
3 Edda Rún Ragnarsdóttir Hrímfari f. Tunguhálsi I
3 Kolbrún Grétarsdóttir Ívar f. Miðengi
4 Hulda Gústafsdóttir Kjuði f. Kirkjuferjuhjáleigu
4 Hrefna María Ómarsdóttir Vaka f. Margrétarhofi
4 Bylgja Gauksdóttir Hera f. Auðsholtshjáleigu
5 Ragnheiður Þorvaldsdóttir Hrafnagaldur f. Hvítárholti
5 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Baldur f. Laugarbökkum
5 Birna Káradóttir Sirkus f. Litla-Garði
6 Helle Laks Galdur f. Silfurmýri
6 Elín Hrönn Sigurðardóttir Brunnur f. Holtsmúla 1
6 Katla Gísladóttir Heimir f. Hestheimum
7 Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir f. Grafarkoti
7 Friðdóra Friðriksdóttir Höfði f. Flekkudal
7 Lena Zielinski Eining f. Lækjarbakka
8 Maria Greve Trú f. Álfhólum
8 Rakel Róbertsdóttir Arndís f. Króki
8 Sigrún Erlingsdóttir Vanadís f. Hrauni
9 Erla Guðný Gylfadóttir Erpir f. Mið-Fossum
9 Ragnhildur Haraldsdóttir Ösp f. Kollaleiru
9 Ragnheiður Samúelsdóttir Silvía f. Fornusöndum
10 Fanney Guðrún Valsdóttir Fókus f. Sólheimum
10 Edda Rún Ragnarsdóttir Hersir f. Hofi
10 Kolbrún Grétarsdóttir Snilld f. Hellnafelli
11 Sara Ástþórsdóttir Díva f. Álfhólum
11 Hulda Gústafsdóttir Völsungur f. Reykjavík
11 Ásdís Sigurðardóttir Mosi f. Kílhrauni
12 Artemisia Bertus Rósant f. Votmúla 1
12 Hrefna María Ómarsdóttir Rauðskeggur f. Brautartungu
12 Sigrún Sigurðardóttir Baldur f. Heinabergi