Þáttakendur í Hæfileikamótun LH 2024

07.11.2024

Hæfileikamótun LH hefur nú verið starfrækt í á 5 ár og er hluti af þrískiptri afreksstefnu LH (A-landslið, U21, Hæfieikamótun). Tilgangurinn er að efla uppbyggingu afreksstarfs hestaíþrótta og efla færni efnilegra knapa í unglingaflokki (14-17 ára) sem stefna á að ná árangri í hestaíþróttum. Yfirþjálfari hæfileikamótunar er Sigvaldi Lárus Guðmundsson.

Í Hæfileikamótun er lögð áhersla á að bæta og auka skilning á líkamsbeitingu knapa og samspili knapa og hests. Að auki er unnið með hugræna þætti svo sem markmiðasetningu, sjálfstraust og hugarfar sem nýtast þeim í að byggja sig upp sem íþróttamenn. Er þetta fyrsta skref og undirbúningur fyrir mögulega keppni með U-21 árs landsliðinu.

Starfið hefst í september og stendur yfir fram á vor mánuði. Fyrsti viðkomu staður í Hæfileikamótun er ferð að Hólum þar sem þátttakendur fá strax tengingu við Háskólaumhverfið. Þá er knöpum í Hæfileikamótun boðið upp á fræðslu í formi fyrirlestra frá fagaðilum úr íþróttahreyfingunni. Auk þess fá þátttakendur einkatíma með reiðkennara sem fylgist með framvindu knapa og hest og aðstoðar parið við setja sér markmið fyrir komandi keppnistímabil. Síðast en ekki síst er lögð rík áhersla á hópefli og samvinnu innan hópana.

Aðsókn í Hæfileikmótun er mikil og því miður komast færri að en vilja, í ár líkt og í fyrra eru starfræktir tveir hópar í Hæfileikamótun. Til að koma á móts við þá sem ekki voru valin í hina hópana var settur á laggirnar B-hópur sem er hugsaður til þessa að veita innsýn inn í starfið og undirbúa þátttakendur fyrir starf hæfileikamótunar seinna meir.

Þátttakendur í hæfileikamótun 2024-25 eru:

Hópur

Nafn knapa

Hestamannafélag

1

Anton Óskar Ólafsson

Geysir

1

Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir

Sprettur

1

Bryndís Anna Gunnarsdóttir

Geysir

1

Dagur Sigurðarson

Geysir

1

Eik Elvarsdóttir

Geysir

1

Elísabet Líf Sigvaldadóttir

Geysir

1

Elísabet Vaka Guðmundsdóttir

Geysir

1

Elsa Kristín Grétarsdóttir

Sleypnir

1

Fjóla Indíana Sólbergsdóttir

Skagfirðingur

1

Gabriel Liljendal friðfinsson

Fákur

1

Hrefna Kristín Ómarsdóttir

Fákur

1

Hulda Ingadóttir

Sprettur

1

Ída Mekkín Hlynsdóttir

Hornfirðingur

1

Kristín Eir Hauksdóttir Holaker

Borgfirðingur

1

Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Fákur

1

Loftur Breki Hauksson

Sleipnir

1

Ragnar Snær Viðarsson

Fákur

1

Vigdís Anna Hjaltadóttir

Sleipnir

1

Viktor Óli Helgason

Sleipnir

1

Þórhildur Lotta Kjartansdóttir

Geysir

     

2

April Björk Þórisdóttir

Sprett

2

Arnór Darri Kristinsson

Hringur

2

Álfheiður Þóra Ágústsdóttir

Jökull

2

Árný Sara Hinriksdóttir

Sörli

2

Bertha Liv Bergstað

Fákur

2

Elimar Elvarsson

Geysir

2

Eyvör Vaka Guðmundsdóttir

Geysir

2

Fríða Hildur Steinarsdóttir

Geysir

2

Greta Berglind Jakobsdóttir

Skagfirðingur

2

Ísabella Helga Játvarðsdóttir

Hörður

2

Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir

Sprettur

2

Kári Sveinbjörnsson

Sprettur

2

Kristín María Kristjánsdóttir

Jökull

2

Linda Guðbjörg Friðriksdóttir

Geysir

2

Magnús Rúnar Traustason

Jökull

2

Róbert Darri Edwardsson

Geysir

2

Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir

Skagfirðingur

2

Unnur Rós Ármannsdóttir

Háfeti

2

Viktor Arnbro Þórhallsson

Funi

2

Ylva Sól Agnarsdóttir

Léttir