Thelma Dögg og Laxnes sigruðu

19.03.2018
Sigurvegarinn Thelma Dögg á Laxnesi frá Lambanesi.

Þriðja mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Toyota Selfossi fimmgangurinn, var haldið í gær í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið var afar skemmtilegt og var virkilega gaman að sjá knapana taka hesta sína til kostanna en nokkrir knapar voru að stíga sín fyrstu skref í fimmgangi.

Glódís Rún Sigurðardóttir á Atorku frá Varmalæk sigraði B-úrslitin með einkunnina 6,38. Samkvæmt reglum deildarinnar þá fær sigurvegari B-úrslitanna ekki keppnisrétt í A-úrslitum. Thelma Dögg Tómasdóttir á Laxnesi frá Lambanesi sigraði A-úrslitin með 6,67 en á síðustu tveimur mótum í deildinni lenti hún í öðru sæti þannig að sigurinn var extra sætur núna.

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Bjarkeyju frá Blesastöðum 1a varð í öðru sæti með 6,62 og Sigrún Högna Tómasdóttir á Sirkusi frá Torfunesi hlaut 6,29 í þriðja sæti. Toyota gaf glæsileg verðlaun og páskaegg í efstu 11 sætin og Thelma hlaut einnig listaverk eftir Helmu.

Við erum svo heppin að Ólafur Ingi ljósmyndari er búinn að taka mikið af flottum og skemmtilegum myndum á mótunum okkar og tók hann meðal annars myndirnar sem fylgja fréttinni. Sjá má myndirnar sem hann tók á facebooksíðunni https://www.facebook.com/olafuringifoto. Næsta mót í Meistaradeild Líflands og æskunnar, slaktaumatölt, verður haldið þann 8. apríl í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest þar!

Hér eru heildarniðurstöður Toyota Selfossi fimmgangsins í Meistaradeild Líflands og æskunnar:

A-úrslit
1 Thelma Dögg Tómasdóttir / Laxnes frá Lambanesi 6,67 Margrétarhof
2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,62 Kerckhaert
3 Sigrún Högna Tómasdóttir / Sirkus frá Torfunesi 6,29 Margrétarhof
4 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Sölvi frá Tjarnarlandi 5,98 Traðarland
5 Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi 5,24 H. Hauksson

B-úrslit
6 Glódís Rún Sigurðardóttir / Atorka frá Varmalæk 6,38 Kerckhaert
7 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Björk frá Barkarstöðum 6,12 Cintamani
8 Benedikt Ólafsson / Leira-Björk frá Naustum 3 6,10 Traðarland
9-10 Þorvaldur Logi Einarsson / Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 5,88 Josera
9-10 Hafþór Hreiðar Birgisson / Heimur frá Hvítárholti 5,88 Cintamani
11 Sölvi Freyr Freydísarson / Gáll frá Dalbæ 4,90 Josera

Forkeppni
1 Thelma Dögg Tómasdóttir / Laxnes frá Lambanesi 6,27 Margrétarhof
2 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Sölvi frá Tjarnarlandi 5,97 Traðarland
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 5,93 Kerckhaert
4 Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi 5,90 H. Hauksson
5 Sigrún Högna Tómasdóttir / Sirkus frá Torfunesi 5,87 Margrétarhof
6 Glódís Rún Sigurðardóttir / Atorka frá Varmalæk 5,80 Kerckhaert
7-8 Benedikt Ólafsson / Leira-Björk frá Naustum III 5,73 5,73 Traðarland
7-8 Sölvi Freyr Freydísarson / Gáll frá Dalbæ 5,73 5,73 Josera
9 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Björk frá Barkarstöðum 5,63 Cintamani
10-11 Hafþór Hreiðar Birgisson / Heimur frá Hvítárholti 5,47 Cintamani
10-11 Þorvaldur Logi Einarsson / Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 5,47 Josera
12 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Kolbrún frá Rauðalæk 5,27 Margrétarhof
13 Signý Sól Snorradóttir / Uppreisn frá Strandarhöfði 5,17 Cintamani
14-15 Védís Huld Sigurðardóttir / Krapi frá Fremri-Gufudal 5,10 Kerckhaert
14-15 Aron Ernir Ragnarsson / Elliði frá Hrísdal 5,10 Josera
16-17 Kári Kristinsson / Bruni frá Hraunholti 5,07 Josera
16-17 Rakel Ösp Gylfadóttir / Greipur frá Syðri-Völlum 5,07 Leiknir
18-19 Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 4,90 H. Hauksson
18-19 Sigurður Steingrímsson / Gróði frá Naustum 4,90 Austurkot
20 Melkorka Gunnarsdóttir / Róða frá Reynisvatni 4,87 Lið Reykjabúsins
21 Hrund Ásbjörnsdóttir / Sæmundur frá Vesturkoti 4,80 Team WOW air
22-23 Aron Freyr Petersen / Brá frá Káragerði 4,77 Traðarland
22-23 Sveinn Sölvi Petersen / Aría frá Hestasýn 4,77 Traðarland
24 Agnes Sjöfn Reynisdóttir / Sandra frá Fornusöndum 4,73 Mustad
25 Þórey Þula Helgadóttir / Þöll frá Hvammi I 4,60 Austurkot
26 Arndís Ólafsdóttir / Ymur frá Reynisvatni 4,57 Lið Reykjabúsins
27 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Þeyr frá Strandarhöfði 4,47 Margrétarhof
28 Birna Filippía Steinarsdóttir / Vinur frá Laugabóli 4,33 BS. Vélar
29 Kristrún Ragnhildur Bender / Karen frá Árgerði 4,27 Leiknir
30-32 Jónas Aron Jónasson / Sæla frá Hemlu II 4,23 BS. Vélar
30-32 Anita Björk Björgvinsdóttir / Miðill frá Kistufelli 4,23 BS. Vélar
30-32 Bergey Gunnarsdóttir / Brunnur frá Brú 4,23 Cintamani
33-34 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Erla frá Austurási 4,20 Team WOW air
33-34 Helga Stefánsdóttir / Hákon frá Dallandi 4,20 Mustad
35 Jón Ársæll Bergmann / Glóð frá Eystra-Fróðholti 4,13 Austurkot
36-37 Viktoría Von Ragnarsdóttir / Mökkur frá Heysholti 4,03 Mustad
36-37 Haukur Ingi Hauksson / Kappi frá Kambi 4,03 H. Hauksson
38 Kristján Árni Birgisson / Linsa frá Akureyri 4,00 H. Hauksson
39 Elín Þórdís Pálsdóttir / Hrannar frá Austurkoti 3,83 Austurkot
40 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir / Brún frá Arnarstaðakoti 3,80 BS. Vélar
41 Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir / Sprettur frá Laugabóli 3,70 Mustad
42 Sara Bjarnadóttir / Kötlukráka frá Dallandi 3,67 Lið Reykjabúsins
43 Magnús Þór Guðmundsson / Reginn frá Reynisvatni 3,23 Lið Reykjabúsins
44 Kristín Hrönn Pálsdóttir / Laufi frá Syðra-Skörðugili 3,03 Team WOW air
45 Heiður Karlsdóttir / Blíða frá Hömluholti 3,00 Leiknir
46 Agatha Elín Steinþórsdóttir / Gyðja frá Hólaborg 2,17 Team WOW air
47 Selma Leifsdóttir / Vörður frá Hafnarfirði 0,00 Leiknir

 

 

meistaradeild æskunnar  

Telma Dögg Tómasdóttir sigraði fimmganginn á Laxnesi
frá Lambanesi. 

fimga

Glæsilegir fulltrúar æskunnar á palli. 

Spennan magnast í einstaklingskeppninni en eftir þrjár greinar þá er staðan eftirfarandi:

  1. Thelma Dögg 32
  2. Ylfa Guðrún 24,5
  3. Védís Huld 24
  4. Glódís Rún 18
  5. Sigrún Högna 13,5
  6. Sigurður Baldur 12
  7. Signý Sól 10,5
  8. Hafþór Hreiðar 10,5
  9. Hulda María 10
  10. Haukur Hauksson 7
  11. Kristófer Darri 4
  12. Benedikt 3
  13. Hákon Dan 1,5
  14. Þorvaldur Logi 1,5
  15. Bergey Gunnars 1
  16. Kristján Árni 1
  17. Sölvi Freyr 1

Í liðakeppninni varð lið Margrétarhofs stigahæst með 93 stig. 
Niðurstaðan í liðakeppninni eftir Toyota Selfossi fimmganginn:

  1. Margrétarhof 93
  2. Kerckhaert 87,5
  3. Traðarland 80,5
  4. Cintamani 78,5
  5. Josera 78,5
  6. H. Hauksson 57
  7. Austurkot 39,5
  8. Lið Reykjabúsins 34
  9. Leiknir 33
  10. BS. Vélar 31
  11. Mustad 27
  12. Team WOW air 26,5

Heildarstaðan í liðakeppninni eftir Hrímnis fjórganginn, Equsana töltið og Toyota Selfossi fimmganginn:

  1. Kerckhaert 286,5
  2. Margrétarhof 270,5
  3. Cintamani 256,5
  4. Traðarland 202,5
  5. H. Hauksson 198,5
  6. Leiknir 152,5
  7. Josera 143,5
  8. Austurkot 113
  9. Lið Reykjabúsins 108,5
  10. Team WOW air 101,5
  11. BS. Vélar 96,5
  12. Mustad 68