Þriðja vetrarmót Spretts – úrslit

11.04.2013
Ungmenni með sín verðlaun
Þriðja og síðasta vetrarmót Spretts í ár fór fram á þriðjudagskvöld á Kjóavöllum. Mótið er hluti þriggja móta raðar og í þetta skiptið var keppt á beinni braut. Metþátttaka var í mótinu og geysihörð keppni í öllum flokkum og greinilegt að vel má halda mót á virkum degi svona þegar styttist í vorið.

Þriðja og síðasta vetrarmót Spretts í ár fór fram á þriðjudagskvöld á Kjóavöllum. Mótið er hluti þriggja móta raðar og í þetta skiptið var keppt á beinni braut. Metþátttaka var í mótinu og geysihörð keppni í öllum flokkum og greinilegt að vel má halda mót á virkum degi svona þegar styttist í vorið.

Mótaröðin var þannig uppsett að eitt mót var á hringvelli, eitt inni í reiðhöll og eitt á beinni braut og tókst það vel, bauð upp á fjölbreytni og mismunandi útfærslur hverju sinni. 

Stigahæstu knapar í hverjum flokki að loknum þremur mótum voru verðlaunaðir sérstaklega og tókst einum knapa að sigra sinn flokk með fullt hús stiga, en það var Hannes Hjartarson sem sigraði í öll skiptin í flokki heldri manna og kvenna +50 ára.

Mótanefnd Spretts þakkar öllum þátttökuna og styrktaraðilum stuðninginn en úrslit urðu eftirfarandi:
Flokkur: Styrktaraðili:

POLLAR/TEYMDIR: Vélaverkstæðið Kistufell & Láshúsið
Jóhann Már Ólafsson og Skutla frá Efri-Þverá
Sindri Fannar Ólafsson og Birta frá Böðvarshólum
Steinunn Björgvinsdóttir og Mímir frá Skeiðháholti
Ýmir Hálfdánarson og Úlfrekur frá Torfastöðum
Klara Líf Martin og Torfi frá Torfunesi
Alex Máni Alexeison og Gráni frá Jörfa
Alfreð Logi Ásgeirsson og Goði frá Blesastöðum
Ísabella Gló Jakobsdóttir og Mylla frá Flögu
POLLAR: Holtabrún Hrossarækt
Jón Halldór Gunnarsson og Ugla frá Skeiðháholti
Eygló Eyja Bjarnadóttir og Hrefna frá Hlíðarbergi
Guðný Dís Jónsdóttir og Röðull frá Miðhjáleigu
Þorleifur Einar Leifsson og Hringur frá Hólkoti
Heiðar Ágúst Sigurðsson og Brima frá V-Meðalholti
Aðalheiður Gná Sigurðardóttir og Grási frá Ragnheiðarstöðum

BÖRN: Bílamálun Halldórs
1. Kristófer Darri Sigurðsson og Rönd frá Enni
2. Herdís Lilja Björnsdóttir og Arfur
3. Sunna Dís Heitmann og Hrappur frá Bakkakoti
4. Bragi Geir Bjarnason og Róði frá Torfastöðum, Bisk.
5. Hafþór Hreiðar Birgisson og Jörð frá Meðalfelli
Stigahæst í barnaflokki voru þau Kristófer Darri og Herdís Lilja.

UNGLINGAR: Traðarland
1. Birta Ingadóttir og Pendúll frá Sperðli
2. Þorvaldur Ingi Elvarsson og Kliður frá Þorlákshöfn
3. Kristín Hermannsdóttir og Hrói frá Skeiðháholti
4. Bríet Guðmundsdóttir og Viðey frá Hestheimum
5. Særós Ásta Birgisdóttir og Gustur frá Svertingsstöðum
Stigahæsti knapi í unglingaflokki: Þorvaldur Ingi Elvarsson

UNGMENNI: Hestar ehf./Spónn.is
1. Helena Ríkey Leifsdóttir og Dúx frá Útnyrðingsstöðum
2. Arnar Heimir Lárusson og Goði frá Hólmahjáleigu
3. Ellen María Gunnarsdóttir og Von frá Votumýri
4. Guðrún Hauksdóttir og Seiður frá Feti
5. Símon Orri Sævarsson og Brella frá Forsæti
Stigahæsti knapi í ungmennaflokki: Helena Ríkey Leifsdóttir

KONUR II: ALP/GÁK
1. Arnhildur Halldórsdóttir og Glíma frá Flugumýri
2. Margrét Ingunn Jónasdóttir og Ásþór frá Minniborg
3. Silja Unnarsdóttir og Gosi frá Arakoti
4. Lilja Ragnarsdóttir og Kjaran frá Kvíarhóli
5. Anna Rakel Sigurðardóttir og Ásgrímur frá Meðalfelli
Stigahæsti knapi í Konur II: Ragna Emilsdóttir

KARLAR II: Vagnar og þjónusta
1. Níels Ólason og Litla-Svört frá Reykjavík
2. Sigurður Tyrfingsson og Viðja frá Fellskoti
3. Þorbergur Gestsson og Stjörnufákur frá Blönduósi
4. Sverrir Einarsson og Kraftur frá Votmúla II
5. Björn Magnússon og Kostur frá Kollaleiru
Stigahæsti knapi í Karlar II: Níels Ólason og Þorbergur Gestsson

HELDRI MENN / KONUR (+50): Boðtækni
1. Hannes Hjartarson og Konsert frá Skarði
2. Geirþrúður Geirsdóttir og Stjarna frá Mýrarkoti
3. Sigfús A. Gunnarsson og Glymur frá Galtarstöðum
4. Ívar Harðarson og Bylur frá Hofi I
5. Hrafnhildur Pálsdóttir og Ylfa frá Hala
Stigahæsti knapi í Heldri manna flokki: Hannes Hjartarson

KONUR I: Frjó Quatro
1. Jóna Guðný Magnúsdóttir og Loftur frá Vindási
2. Theodóra Þorvaldsdóttir og Sómi frá Böðvarshólum
3. Hulda G. Geirsdóttir og Þristur frá Feti
4. Brynja Viðarsdóttir og Kolbakur frá Hólshúsum
5. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir og Stjarni frá Skarði
Stigahæsti knapi í Konur I: Hulda G. Geirsdóttir

KARLAR I: ÓP Verk ehf.
1. Ingimar Jónsson og Birkir frá Fjalli
2. Sveinn Gaukur og Byr frá Garðabæ
3. Gunnar Már Þórðarson og Hylling frá Ragnheiðarstöðum
4. Finnbogi Geirsson og Villimey frá Fornusöndum
5. Sigurður H. Ólafsson og Hlökk frá Enni
Stigahæsti knapi í Karlar I: Ingimar Jónsson

OPINN FLOKKUR: Íslandsbanki
1. Ríkharður Flemming Jensen og Leggur frá Flögu
2. Jón Ó. Guðmundsson og Ísadór frá Hofsstöðum
3. Ævar Örn Guðjónsson og Veigur frá Eystri-Hól
4. Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Kelda frá Laugavöllum
5. Sigurjón Gylfason og Dynbakur frá Þóreyjarnúpi
Stigahæsti knapi í opnum flokki: Ríkharður Fl. Jensen