Til mótshaldara

30.04.2012
Uppfærðir listar yfir virka dómara 2012 eru nú aðgengilegir hér á vefnum. Það sama á við um Sportfeng, þar inni eru uppfærðir listar. Annað atriði sem vert er að koma til mótshaldara er það, að við skráningu móta í Sportfeng er mikilvægt að merkja við hverja keppnisgrein, hvort hún er lögleg eða ólögleg. Senda skal síðan öll mót úr Kappa og aftur yfir í Sportfeng.

Uppfærðir listar yfir virka dómara 2012 eru nú aðgengilegir hér á vefnum. Það sama á við um Sportfeng, þar inni eru uppfærðir listar.
Annað atriði sem vert er að koma til mótshaldara er það, að við skráningu móta í Sportfeng er mikilvægt að merkja við hverja keppnisgrein, hvort hún er lögleg eða ólögleg. Senda skal síðan öll mót úr Kappa og aftur yfir í Sportfeng.

Minnum jafnframt á námskeiðin í notkun mótaforrita sem framundan eru:
•    Borgarnes 2. maí – kl. 19:30
•    Selfoss 3. maí – kl. 19:30
•    Sauðárkrókur 3. maí – kl. 19:30
•    Reykjavík 8. maí – kl. 19:30
•    Egilsstaðir 9. maí – óákv.

Sendið skráningu á hilda@landsmot.is og athugið að aðgangur að námskeiðinu er ókeypis og tekur kennslan um 2 klst.