Tilkynning frá LH og Hestamannafélaginu Sörla

28.06.2010
Í ljósi þeirra aðstæðna sem nú eru uppi í hestasamfélaginu var ákveðið eftir samráðsfund hagsmunaaðila í hestamennsku að best væri að fresta Íslandsmóti fullorðinna í hestaíþróttum til 25.-28. ágúst n.k. Í ljósi þeirra aðstæðna sem nú eru uppi í hestasamfélaginu var ákveðið eftir samráðsfund hagsmunaaðila í hestamennsku að best væri að fresta Íslandsmóti fullorðinna í hestaíþróttum til 25.-28. ágúst n.k. Þessi ákvörðun var tekin í ljósi þess að enn eru veik hross um allt land en jafnframt einhver hross komin í þjálfun, er mótinu því frestað svo fleiri geti tekið þátt.

Baráttukveðjur,
Stjórn Landsambands hestamannafélaga
Hestmannafélagið Sörli