Tillögur fyrir Landsþing - frestur rennur út í dag

28.08.2012
Frestur hestamannafélaganna í LH til að skila inn tillögum til Landsþings LH sem fram fer í Reykjavík 19.-20. október, rennur út í dag þriðjudaginn 28. ágúst.

Frestur hestamannafélaganna í LH til að skila inn tillögum til Landsþings LH sem fram fer í Reykjavík 19.-20. október, rennur út í dag þriðjudaginn 28. ágúst.

Vert er þó að benda á að stjórn og starfsnefndir LH hafa frest til 15. september til að skila inn sínum tillögum, svo hægt væri að beina tillögum til þeirra ef góðar hugmyndir/mál koma upp eftir daginn í dag.