Tölt og skeið í Uppsveitadeildinni

30.03.2017

Uppsveitadeildinni fer nú senn að ljúka þetta árið. Síðasta keppnin fer fram föstudaginn 31. mars í Reiðhöllinni á Flúðum og hefst með kynningu á keppnisliðum kl. 19:45. Forkeppni í tölti hefst svo kl. 20:00. 

Hörkukeppni er á milli efstu knapa um sigur í einstaklingskeppninni eins og sjá má hér. Lið Vesturkots hefur náð nokkuð góðri forystu í liðakeppninni. 

Hér eru ráslistar í tölti og fljúgandi skeiði:

Tölt

Lið

Knapi

Hestur

IS númer

JÁVERK

Díana Kristín Sigmarsdóttir

Fífill frá Hávarðarkoti

IS2001186375

Subway

Guðjón Sigurliði Sigurðsson

Lukka frá Bjarnastöðum

IS2007288741

Vesturkot

Guðjón Örn Sigurðsson

Kotra frá Steinnesi

IS2008256298

Kjóastaðir 3

Inga Hanna Gunnarsdóttir

Ferdínand Frá Galtastöðum

IS2011182820

Baldvin og Þorvaldur

Hermann Þór Karlsson

Rosi frá Efri-Brúnavöllum I

IS2008187976

Kílhraun

Hans Þór Hilmarsson

Bragur frá Túnsbergi

IS2005188276

Sóleyjarbakki

Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson

Sólroði frá Syðra-Langholti

IS2010188321

JÁVERK

Viðja Hrund Hreggviðsdóttir

Grani frá Langholti

is2007187402

Subway

Matthías Leó Matthíasson

Nanna frá Leirubakka

IS2008286704

Vesturkot

Hanne Smidesang

Roði frá Hala

IS2009186404

Kjóastaðir 3

Óskar Örn Hróbjartsson

Sigurrós Frá Galtastöðum

IS2006282820

Baldvin og Þorvaldur

Matthildur M. Guðmundsdóttir

Goði frá Efri-Brúnavöllum I

IS2011187976

Kílhraun

Björgvin Viðar Jónsson

Vísa frá Högnastöðum 2

IS2011288365

Sóleyjarbakki

Kristín Magnúsdóttir

Kala frá Ósabakka

IS2010287955

JÁVERK

Jónas Már Hreggviðsson

Kolbeinn frá Hrafnsholti

is2007187408

Subway

Bjarni Bjarnason

Hnokki frá Þóroddsstöðum

IS2007188805

Vesturkot

Þórarinn Ragnarsson

Hringur frá Gunnarsstöðum

IS2009167169

Kjóastaðir 3

Ragnheiður Hallgrímsdóttir

Snillingur Frá Sólheimum

IS2006188353

Baldvin og Þorvaldur

Sigurbjörg Bára Björnsdóttir

Byrnir frá Vorsabæ II

IS2010187983

Kílhraun

Bragi Viðar Gunnarsson

Kvartett frá Túnsbergi

S2009188277

Sóleyjarbakki

Linda Karlsson

Haustnótt frá Akurgerði

Is2008287623

 

Fljúgandi skeið 

Lið

Knapi

Hestur

IS númer

Vesturkot

Hanne Smidesang

Spyrna frá Þingeyrum

S2005256328

Subway

Ragnheiður Bjarnadóttir

Elding frá Laugarvatni

IS200528815

Baldvin og Þorvaldur

Hermann Þór Karlsson

Gítar frá Húsatóftum

IS2004187878

JÁVERK

Viðja Hrund Hreggviðsdóttir

Kjarkur frá Feti

IS2010186910

Sóleyjarbakki

Linda Karlsson

Hruni frá Friðheimum

IS2003188436

Kílhraun

Sara Rut Heimisdóttir

Viola frá Steinnesi

IS2003256287

Kjóastaðir 3

Inga Hanna Gunnarsdóttir

Fiðla Frá Galtastöðum

IS2008282820

Vesturkot

Guðjón Örn Sigurðsson

Lukka frá Úthlíð

IS2009288421

Subway

Bjarni Bjarnason

Randver frá Þóroddsstöðum

IS2008188800

Baldvin og Þorvaldur

Matthildur M. Guðmundsdóttir

Von frá Efri-Brúnavöllum I

IS2010287980

JÁVERK

Gústaf Loftsson

Glúmur frá Ytra-Skörðugili

IS1998157557

Sóleyjarbakki

Helgi Valdimar Sigurðsson

Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá

IS2002155023

Kílhraun

Björgvin Viðar Jónsson

Hrafnhetta frá Minni-Borg

IS2007288770

Kjóastaðir 3

Ragnheiður Hallgrímsdóttir

Sif Frá Sólheimatungu

IS2008236498

Vesturkot

Þórarinn Ragnarsson

Funi frá Hofi

IS2002125082

Subway

Matthías Leó Matthíasson

Blikka frá Þóroddsstöðum

IS2006288809

Baldvin og Þorvaldur

Gunnlaugur Bjarnason

Ída frá Hlemmiskeiði 3

IS2011287833

JÁVERK

Díana Kristín Sigmarsdóttir

Kári frá Efri-Kvíhólma

IS2006184222

Sóleyjarbakki

Kristín Magnúsdóttir

Kápa frá Leirubakka

IS2010286703

Kílhraun

Hans Þór Hilmarsson

Assa frá Bjarnarhöfn

IS2009237210

Kjóastaðir 3

Óskar Örn Hróbjartsson

Blær Frá Torfunesi

IS1999166214