Uppskeruhátíð 6.nóv. 2010

24.09.2010
Verðlaunaknapar ársins 2009. Mynd:HGG
Uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga fer fram á Broadway í Reykjavík laugardaginn 6. nóvember nk. Uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga fer fram á Broadway í Reykjavík laugardaginn 6. nóvember nk. Boðið verður upp á glæsilegan þriggja rétta málsverð, skemmtidagskrá og dansleik auk þess sem knapaverðlaun verða veitt.

Miðasala hefst næsta miðvikudag, 29.september, og fer hún eingöngu fram hjá Broadway í Ármúla, s: 533 1100 og á www.broadway.is. Tryggið ykkur miða í tíma, því það er alltaf uppselt á þessu vinsælu stórhátíð!