Uppskeruhátíð hestamanna á Hótel Sögu

21.10.2019

Uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga og Félags hrossabænda verður haldin á Hótel Sögu 2. nóvember.
Húsið opnar kl. 19.00.

- Knapar og ræktendur ársins heiðraðir
      Íþróttaknapi ársins
      Gæðingaknapi ársins
      Skeiðknapi ársins
      Kynbótaknapi ársins
      Efnilegasti knapi ársins
      Knapi ársins
      Keppnishestabú ársins
      Hrossaræktarbú ársins
      Heiðursfélagi Félags hrossabænda
      Heiðursfélagi LH

Tilnefningar má finna hér.

- Frábær skemmtiatriði og fjöldasöngur
- Veislustjóri Halldór Gylfason
- Magni Ásgeirsson og Á móti sól halda uppi stuðinu
- Miðaverð kr. 12.000
- Miðapantanir eru á netfanginu:
uppskeruhatidhestamanna@gmail.com
- Aldurstakmark 18 ár
Athugið að ekki verður selt inn að loknu borðhaldi.

Sértilboð á gistingu á Hótel Sögu
- Einstaklingsherbergi 15.600 kr.
- Tveggja manna herbergi 18.700 kr.
Til að panta herbergi á sérkjörum þarf að hafa samband við Hótel Sögu í síma 525-9921 (Erna.thorarinsdottir@radissonblu.com) og gefa upp afsláttarkóðann 191102HROS.

- Hátíðarmatseðill Súlnasalsins: