Uppskeruhátíð Léttis 2010

09.11.2010
Nú styttist í uppskeruhátíð Léttis en hún verður haldin í Sjallanum 20. nóvember. Sjá nánar með því að smella hér. Nú styttist í uppskeruhátíð Léttis en hún verður haldin í Sjallanum 20. nóvember. Sjá nánar með því að smella hér. Samkvæmt venju er tilnefnt til knapa ársins og efnilegasta knapa ársins.
Tilnefndir til knapa ársins eru:

Baldvin Ari Guðlaugsson
Þorbjörn Hreinn Matthíasson
Guðmundur Tryggvason
Birgir Árnason
Viðar Bragason

Tilnefnd til efnilegasta knapa ársins eru:

Jón Herkovic
Stefanía Árdís Árnadóttir
Skarphéðinn Ragnarsson
Þórarinn Ragnarsson
Örvar Áskellsson

Knapar eru beðnir að senda inn árangursskýrslu á stjorn@lettir.is fyrir sunnudaginn 14. nóvember.

Hestamannafélagið Léttir.