Uppskeruhátíðin 5. nóv

05.09.2011
Hin árlega uppskeruhátíð hestamanna verður haldin með pompi og prakt á Broadway þann 5. nóvember 2011. Hin árlega uppskeruhátíð hestamanna verður haldin með pompi og prakt á Broadway þann 5. nóvember 2011.
Dagskrá hátíðarinnar verður hefðbundin, knapa verða heiðraðir, skemmtiatriði og veislustjórn í öruggum höndum einhvers heppins skemmtikrafts.

LH hvetur hestamenn til að taka laugardagskvöldið 5. nóvember frá og skemmta sér saman í góðra vina hópi.

Hátíðin verður nánar auglýst síðar.

Landssamband hestamannafélaga