Uppsveitadeild Æskunnar - Fjórgangur úrslit

08.03.2011
Laugardaginn 5.mars fór fram annað mót í Uppsveitadeild Æskunnar í Reiðhöllinni á Flúðum og var keppt í fjórgangi. Laugardaginn 5.mars fór fram annað mót í Uppsveitadeild Æskunnar í Reiðhöllinni á Flúðum og var keppt í fjórgangi.

8 keppendur voru skráðir til leiks í barnaflokki og 13 í unglingaflokki. Krakkarnir stóðu sig vægast sagt frábærlega og eiga hrós skilið fyrir glæsilega frammistöðu og gaman verður að fylgjast með þessum efnilegu knöpum í framtíðinni.
Einstaklings og liðakeppnin er mjög jöfn og spennandi milli félaganna og ljóst er að hart verður barist um stigin fram til lokamóts.
Næst verður keppt í þrígangi í barnaflokki og fimmgangi í unglingaflokki laugardaginn 2. apríl. 
BARNAFLOKKUR         
            
A-ÚRSLIT           
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn 
1    Karitas Ármann / Bríet frá Friðheimum 5,50  
2    Natan Freyr Morthens / Spónn frá Hrosshaga(úr b-úrslitum) 4,60  
3    Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Egill frá Efsta-Dal II 4,30  
4    Eva María Larsen / Prins frá Fellskoti 3,20  
5    Aníta Víðisdóttir / Skoppi frá Bjargi 2,60  
            
B-ÚRSLIT           
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn 
6    Viktor Logi Ragnarsson / Glói frá Hömrum II 3,60  
7    Helgi Valdimar Sigurðsson / Hugnir frá Skollagróf 3,50  
8    Ragnheiður Björk Einarsdóttir / Eldur frá Miðfelli 2 2,40   
             
UNGLINGAFLOKKUR       
            
A-ÚRSLIT            
Sæti      Keppandi    Heildareinkunn   
1      Bryndís Heiða Guðmundsd. / Dynur frá Vestra-Geldingaholti 6,34  
2      Ragnhildur S Eyþórsdóttir / Sameignar Grána frá Syðri     Gróf(úr b-úrsl.) 6,10  
3      Sigurbjörg Bára Björnsdóttir / Silfurdís frá Vorsabæ II 5,70  
4      Katrín Sigurgeirsdóttir / Bliki frá Leysingjastöðum II 5,56  
            
B-ÚRSLIT            
Sæti      Keppandi    Heildareinkunn   
5      Marta Margeirsdóttir / Krummi frá Sæbóli 5,56  
6      Björgvin Ólafsson / Núpur frá Eystra-Fróðholti(ofar eftir   hlutkesti) 5,50   
7    Dorothea Ármann / Eskimær frá Friðheimum 5,50  

STAÐAN Í BARNAFLOKKi - EINSTAKLINGSKEPPNI EFTIR 2 GREINAR
    
1-2. Sigríður Magnea Kjartansdóttir 18
1-2. Karítas Ármann 18
3-4. Ragnheiður Einarsdóttir 12
3-4. Viktor Logi Ragnarsson 12
5-6. Helgi Valdimar Sigurðsson 10
5-6. Natan Freyr Morthens 10
7 Eva María Larsen 7
8 Aníta Víðisdóttir 6
9 Rósa Kristín Jóhannesdóttir 5
10 Hrafndís Katla Elíasdóttir 4
11 Sölvi Freyr Jónasson 3
12 Birgit Ósk Snorradóttir 2
     
STAÐAN Í UNGLINGAFLOKKi - EINSTAKLINGSKEPPNI EFTIR 2 GREINAR
    
1 Bryndís Heiða Guðmundsdóttir 15
2-3. Kjartan Helgason 10
2-3. Guðjón Hrafn Sigurðsson 10
4-6. Finnur Jóhannesson 9
4-6. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir 9
4-6. Ragnhildur Eyþórsdóttir 9
7-8. Jón Óskar Jóhannesson 8
7-8. Sigurbjörg Bára Björnsdóttir 8
9-11. Martha Margeirsdóttir 7
9-11. Björgvin Ólafsson 7
9-11. Katrín Rut Sigurgeirsdóttir 7
12-13. Dórothea Ármann 4
12-13. Vilborg Rún Guðmundsdóttir 4
14 Guðjón Örn Sigurðsson 3

STAÐAN Í LIÐAKEPPNNNI EFTIR 2 GREINAR  
       
BARNAFLOKKUR UNGLINGAFLOKKUR HEILDARSTIG
SMÁRI 46 71 117
LOGI 61 39 100