Úrslit frá Gæðingamóti Andvara

06.06.2011
Þá liggja fyrir úrslit í stórglæsilegu gæðingamóti Andvara 2011 þar sem jafnt hestar sem knapar sýndu sitt besta þrátt fyrir í misgóðu veðri. Þá liggja fyrir úrslit í stórglæsilegu gæðingamóti Andvara 2011 þar sem jafnt hestar sem knapar sýndu sitt besta þrátt fyrir í misgóðu veðri. Mótanefnd og stjórn Andvara vill einnig þakka öllum þeim sem gengu í hin ýmsu sjálfboðastörf á mótinu og stuðluðu þannig að því hversu vel mótið lukkaðist. 

A flokkur    A úrslit      
Sæti     Keppandi   
1     Hreimur frá Fornusöndum / Edda Rún Ragnarsdóttir  8,67  
2     Boði frá Breiðabólsstað / Jón Ó Guðmundsson  8,53  
3     Seifur frá Flugumýri II / Jón Ó Guðmundsson  8,46  
4     Mökkur frá Hólmahjáleigu / Þórarinn Ragnarsson  8,42  
5     Leiftur frá Búðardal / Bylgja Gauksdóttir  8,41  
     
B flokkur   A úrslit      
Sæti     Keppandi   
1     Sædynur frá Múla / Ólafur Ásgeirsson  8,97  
2     Erpir frá Mið-Fossum / Erla Guðný Gylfadóttir  8,76  
3     Jódís frá Ferjubakka 3 / Hulda Finnsdóttir  8,72  
4     Dögg frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson  8,62  
5     Grýta frá Garðabæ / Bylgja Gauksdóttir  8,61  
     
Ungmennaflokkur    A úrslit   
Sæti     Keppandi   
1     Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal  8,64  
2     Hrafnhildur H Guðmundsdóttir / Snerra frá Reykjavík  8,50  
3     Rósa Kristinsdóttir / Jarl frá Ytra-Dalsgerði  8,47  
4     Lárus Sindri Lárusson / Kiljan frá Tjarnarlandi  8,38  
5     Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Zorró frá Álfhólum  0,00  
     
Unglingaflokkur   A úrslit  
Sæti     Keppandi   
1     Þórey Guðjónsdóttir / Össur frá Valstrýtu  8,47  
2     Steinunn Elva Jónsdóttir / Losti frá Kálfholti  8,46  
3     Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki  8,45  
4     Andri Ingason / Björk frá Þjóðólfshaga 1  8,37  
5     Arnar Heimir Lárusson / Þokkadís frá Efra-Seli  8,32  
     
Barnaflokkur   A úrslit      
Sæti     Keppndi   
1     Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II  8,74  
2     Bríet Guðmundsdóttir / Dagbjartur frá Flagbjarnarholti  8,60  
3     Anna Diljá Jónsdóttir / Mózart frá Einiholti  8,46  
4     Sunna Dís Heitmann / Krummi frá Hólum  8,40  
5     Kristófer Darri Sigurðsson / Bjarmi frá Fremra-Hálsi  8,11