Úrslit frá Kvennatölti Gusts

18.04.2011
Kvennatölt Gusts og Landsbankans fór fram í reiðhöll Gusts í Glaðheimum í dag. Mótið var skemmtilegt og keppnin var feiknarleg hörð og spennandi. Hestakosturinn var frábær þar sem glæsilegar sýningar og háar tölur sáust. Kvennatölt Gusts og Landsbankans fór fram í reiðhöll Gusts í Glaðheimum í dag. Mótið var skemmtilegt og keppnin var feiknarleg hörð og spennandi. Hestakosturinn var frábær þar sem glæsilegar sýningar og háar tölur sáust.

Einnig var gaman að sjá hvað keppendur voru snyrtilegir til fara, hrossin vel til höfð og keppnisgleðin í fyrirrúmi. Mótið fór mjög vel fram og ástæða er til að þakka öllu því frábæra starfsfólki sem lagði hönd á plóginn, ásamt keppendum sem sáu til þess að allt gekk vel fyrir sig og voru alltaf klárir á réttum tíma. Hestamannafélagið Gustur vill þakka sérstaklega styrktaraðilum mótsins, Landsbankanum og fulltrúa hans Hólmfríði Halldórsdóttur sem veitti verðlaunin í kvöld, Líflandi, Álnavörubúðinni í Hveragerði og Landi og hestum sem gáfu prinsessuferð fyrir glæsilegasta parið en hana hlaut Petra Mogensen á Keldu frá Laugavöllum. Gustur vill færa öllum þessum aðilum kærar þakkir!

Úrslit mótsins voru sem hér segir:
Byrjendaflokkur
A úrslit
1 Hanna B Sigurðardóttir Fákur Þoka frá Klettholti 6,50
2 Guðrún Hauksdóttir Gustur Seiður frá Feti 6,42
3 Ilona Viehl Fákur Spyrill frá Selfossi 6,00
4 Guðrún Pálína Jónsdóttir Andvari Kolskör frá Enni 5,92
5 Anna Jóna Helgadóttir Hörður Haddi frá Akureyri 5,83
5 Elfa Dís Adolfsdóttir Hörður Breki frá Austurkoti 5,83 Vann B úrslit

B úrslit
7 Elísabet Ágústsdóttir Andvari Hringur frá Ásgarði 5,92
8 Hólmfríður Ólafsdóttir Hörður Soffía frá Litlu-Sandvík 5,58
9 Guðborg Hildur Kolbeins Fákur, Logi Kveikur frá Kjarnholtum I 5,25
10 Bryndís Valbjarnardóttir Gustur Erpur frá Kílhrauni 5,08

Minna keppnisvanar
A úrslit
1 Petra Björk Mogensen Gustur Kelda frá Laugavöllum 6,72 Glæsilegasta parið
2 Sjöfn Sóley Kolbeins Logi Trilla frá Þorkelshóli 2 6,22
3 Ásgerður Svava Gissurardóttir Andvari, Sindri Surtur frá Þórunúpi 6,17
4 Svanhildur Ævarr Valgarðsdóttir Andvari Spegill frá Eyrarbakka 6,00
5 Stella Björg Kristinsdóttir Andvari Skeggi frá Munaðarnesi 5,78
6 Hrafnhildur Pálsdóttir Andvari Árvakur frá Bjóluhjáleigu 5,72 Vann B úrslit
7 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Andvari Sunna frá Ytri-Sólheimum II 5,39

B úrslit
8 Birna Sif Sigurðardóttir Sóti Gleði frá Unalæk 5,83
9 Katrín Sif Ragnarsdóttir Hörður Dögun frá Gunnarsstöðum 5,78
10 Ragna Björk Emilsdóttir Gustur Orkusteinn frá Kálfholti 5,67

Meira keppnisvanar
A úrslit
1 Katrín Sigurðardóttir Geysir Ófeig frá Holtsmúla 1 7,22
2 Gréta Boða Andvari Grýta frá Garðabæ 7,17
3 Sigríður Arndís Þórðardóttir Geysir Hugrún frá Syðra-Garðshorni 6,50
4 Jóna Dís Bragadóttir Hörður Stormur frá Akureyri 6,44 Vann B úrslit
5 Sigrún Ásta Haraldsdóttir Fákur Frakki frá Enni 6,39
6 Brynja Viðarsdóttir Andvari, Fákur Kolbak frá Hólshúsum 6,39

B úrslit
7 Telma L. Tómasson Fákur Sókn frá Selfossi 6,28
8 Sigurlaug Anna Auðunsd. Fákur, Máni Freyr frá Ási 1 6,06
8 Sóley Möller Fákur Lyfting frá Vakurstöðum 6,06
10 Guðrún Pétursdóttir Fákur Gjafar frá Hæl

Opinn flokkur
A úrslit
1 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Fákur Vera frá Laugarbökkum 7,33
2 Berglind Rósa Guðmundsdóttir Sörli Hrefna frá Dallandi 7,06
3 Rakel Sigurhansdóttir Fákur Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 6,44
3 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Stígandi Fold frá Miðsitju 6,44
5 Maria Greve Gustur Zara frá Álfhólum 6,11

Forkeppni byrjendaflokkur
1 Guðrún Hauksdóttir Gustur Seiður frá Feti 6,60
2 Hanna B Sigurðardóttir Fákur Þoka frá Klettholti 6,47
3 Ilona Viehl Fákur Spyrill frá Selfossi 5,80
4 Anna Jóna Helgadóttir Hörður Haddi frá Akureyri 5,77
5 Guðrún Pálína Jónsdóttir Andvari Kolskör frá Enni 5,67
6 Elfa Dís Adolfsdóttir Hörður Breki frá Austurkoti 5,60
7 Elísabet Ágústsdóttir Andvari Hringur frá Ásgarði 5,53
8 Guðrún Hauksdóttir Gustur Harpa frá Enni 5,43
9 Hólmfríður Ólafsdóttir Hörður Soffía frá Litlu-Sandvík 5,20
9 Guðborg Hildur Kolbeins Fákur, Logi Kveikur frá Kjarnholtum I 5,20
11 Bryndís Valbjarnardóttir Gustur Erpur frá Kílhrauni 5,07
12 Margrét Eyjólfsdóttir Fákur Tígull frá Runnum 5,03
13 Anna Dís Arnarsdóttir Gustur Merkúr frá Svalbarði 4,90
14 Nadia Katrín Banine Andvari Lómur frá Eiðisvatni 4,83
15 Ursula H Englert Fákur Sveipur frá Lyngási 4 4,77
16 Guðborg Hildur Kolbeins Fákur, Logi Bersi frá Kanastöðum 4,60
17 Katrín Birna Smáradóttir Hörður Glæða frá Svarfhóli 4,53
18 Tanja Rún Jóhannsdóttir Gustur Hrefna frá Skeiðháholti 4,27
19 Ursula H Englert Fákur Lúbar frá Lyngási 4 3,27

Forkeppni minna vanar
1 Petra Björk Mogensen Gustur Kelda frá Laugavöllum 6,50
2 Ásgerður Svava Gissurardóttir Andvari, Sindri Hóll frá Langholti II 5,93
3 Sjöfn Sóley Kolbeins Logi Trilla frá Þorkelshóli 2 5,73
4 Stella Björg Kristinsdóttir Andvari Skeggi frá Munaðarnesi 5,70
5 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Andvari Sunna frá Ytri-Sólheimum II 5,67
5 Svanhildur Ævarr Valgarðsdóttir Andvari Spegill frá Eyrarbakka 5,67
7 Birna Sif Sigurðardóttir Sóti Gleði frá Unalæk 5,60
7 Hrafnhildur Pálsdóttir Andvari Árvakur frá Bjóluhjáleigu 5,60
9 Ragna Björk Emilsdóttir Gustur Orkusteinn frá Kálfholti 5,57
10 Ásgerður Svava Gissurardóttir Andvari, Sindri Surtur frá Þórunúpi 5,47
10 Katrín Sif Ragnarsdóttir Hörður Dögun frá Gunnarsstöðum 5,47
12 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Andvari Kraftur frá Votmúla 2 5,43
13 Arnhildur Halldórsdóttir Fákur Friður frá Hæl 5,40
13 Lára Jóhannsdóttir Fákur Rist frá Blesastöðum 1A 5,40
15 Selma Rut Gestsdóttir Fákur Mónalísa frá Háa-Rima 1 5,23
16 Drifa Danielsdóttir Fákur Háfeti frá Þingnesi 5,20
17 Anna Maria Hedman Andvari Feykir frá Norðurgröf 5,03
18 Lára Jóhannsdóttir Fákur Balti frá Úlfljótsvatni 5,00
19 Matthildur R Kristjánsdóttir Gustur Viður frá Reynisvatni 4,87
20 Arnhildur Halldórsdóttir Fákur Birta frá Lyngási 4 4,83

Forkeppni meira vanar
1 Gréta Boða Andvari Grýta frá Garðabæ Móálóttur,mósóttur/dökk-einlitt 6,87
2 Sigríður Arndís Þórðardóttir Geysir Hugrún frá Syðra-Garðshorni Grár/brúnneinlitt 6,50
3 Katrín Sigurðardóttir Geysir Ófeig frá Holtsmúla 1 Brúnn/milli-einlitt 6,43
4 Brynja Viðarsdóttir Andvari, Fákur Kolbak frá Hólshúsum Brúnn 6,40
5 Sigrún Ásta Haraldsdóttir Fákur Frakki frá Enni Brúnn/milli-skjótt 6,37
6 Telma L. Tómasson Fákur Sókn frá Selfossi Grár/brúnneinlitt 6,17
7 Erla Katrín Jónsdóttir Fákur, Geysir Sólon frá Stóra-Hofi Bleikur/álóttureinlitt 6,00
7 Guðrún Pétursdóttir Fákur Gjafar frá Hæl Grár/brúnneinlitt 6,00
9 Sigurlaug Anna Auðunsd. Fákur, Máni Freyr frá Ási 1 Jarpur/milli-einlitt 5,90
10 Jóna Dís Bragadóttir Hörður Ölrún frá Skeljabrekku Rauðtvístjörnótt 5,87
11 Sóley Möller Fákur Lyfting frá Vakurstöðum Rauður/milli-stjörnótt 5,83
12 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Andvari Rektor frá Enni Jarpur/rauð-skjótt 5,80
13 Karen Sigfúsdóttir Andvari Háfeti frá Litlu-Sandvík Rauður/milli-stjörnóttglófext 5,77
14 Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Fákur, Ljúfur Bláskeggur frá Hrafnkelsstöðum 1 Vindóttur/móeinlitt 5,63
15 Hanna Heiður Bjarnadóttir Gustur Hljómur frá Kaldbak Rauður/milli-einlitt 5,50
16 Helena Ríkey Leifsdóttir Gustur Jökull frá Hólkoti Grár/brúnneinlitt 5,37
17 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Fákur Snót frá Varmalæk Brúnn/milli-einlitt 5,00
18 Sandra Mjöll Sigurðardóttir Hörður kór frá Blesastöðum 1a Brúnn millistjörnótt 4,93

Forkeppni opinn flokkur
1 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Fákur Vera frá Laugarbökkum 6,77
2 Berglind Rósa Guðmundsdóttir Sörli Hrefna frá Dallandi 6,50
3 Rakel Sigurhansdóttir Fákur Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 6,27
4 Maria Greve Gustur Zara frá Álfhólum 6,20
5 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Stígandi Fold frá Miðsitju 5,87
6 Oddrún Ýr Sigurðardóttir Hörður Náttfari frá Svalbarða 5,67
7 Hrafnhildur Jónsdóttir Fákur Ósk fá Lambastöðum 5,00