Úrslit frá Meistaramóti Andvara 2010

06.09.2010
Meistaramót Andvara fór fram dagana 3.-5.september á Kjóavöllum. Veðrið setti aðeins strik í reikninginn en keppendur létu það ekki á sig fá. Margar glæsisýningar sáust, háar einkunnir og góðir tímar náðust í skeiði. Sigurbjörn Bárðarson setti enn eitt Íslandsmetið í 150m skeiði á Óðni frá Búðardal, tíminn 13,98 sek. með rafrænni tímatöku (ósamþykkt).  Meistaramót Andvara fór fram dagana 3.-5.september á Kjóavöllum. Veðrið setti aðeins strik í reikninginn en keppendur létu það ekki á sig fá. Margar glæsisýningar sáust, háar einkunnir og góðir tímar náðust í skeiði. Sigurbjörn Bárðarson setti enn eitt Íslandsmetið í 150m skeiði á Óðni frá Búðardal, tíminn 13,98 sek. með rafrænni tímatöku (ósamþykkt).  A-úrslit B-flokkur Opinn
Sigurður Sigurðarson     Kjarnorka frá Kálfholti     9,00
Sigursteinn Sumarliðason     Alfa frá Blesastöðum     8,70
Eyjólfur Þorsteinsson     Klerkur frá Bjarnanesi     8,69
Skapti Steinbjörnsson     Hróarskelda frá Hafsteinsst.     8,67
Ísleifur Jónasson     Gæfa frá Kálfholti     8,64
Ævar Örn     Borði frá Fellskoti     8,63
Viðar Ingólfsson     Nasi frá Kvistum     8,60
Sigurður Óli Kristinsson     Svali frá Feti     8,55
Vigdís Matthíasdóttir     Ósk frá Þingnesi     8,49
Daníel Ingi Larsen     Geisli frá Svanavatni     8,41

A flokkur opinn A-úrslit A-flokkur Opinn    
Sigurbjörn Bárðarson     Stakkur frá Halldórsstöðum     8,95
Sigurður Matthíasson     Máttur frá Leirubakka     8,59
Teitur Árnason     Þulur frá Hólum     8,59
Vignir Siggeirsson     Ómur frá Hemlu     8,58
Sylvía Sigurbjörnsdóttir     Þröstur frá Hólum     8,57
Eyjólfur Þorsteinsson     Ögri frá Baldurshaga     8,56
Guðmundur Björgvinsson     Skjálfti frá Bakkakoti     8,56
Siguroddur Pétursson     Hrókur frá Flugumýri     8,53
Sigursteinn Sumarliðason     Álmur frá Skjálg     8,48
Stefán Birgir Stefánsson     Tristan frá Árgerði     7,96

250m skeið
Sigurður V Matthíasson     Prins frá efri rauðalæk 22,51
Elvar Einarsson     Kóngur frá Lækjarmótum     22,53
Sigurbjörn Bárðarson     Flosi frá Keldudal     22,80

150m skeið
Sigurbjörn Bárðarson     Óðinn frá Búðardal     13,98    
Elvar Einarsson     Hrappur frá Sauðárkróki     14,39
Sigurður Vignir Matthíasson     Selda frá Sörlatungu     14,66

100m skeið
Snæbjörn Björnsson     Sinna frá Úlfljótsvatni    7,36
Árni Björn Pálsson     Ás frá Hvoli    7,44
Eyjólfur Þorsteinsson     Spyrna frá Vindási 7,55

A-úrslit B-flokkur Áhugamenn          
Lilja Ósk Alexsandersdóttir     Gutti Pet frá Bakka     8,54
Leó Hauksson     Ormur frá Sigmundarstöðum     8,50
Hilmar Binder     Óskar Örn frá Hellu     8,34
Sævar Leifsson     Ólína frá Miðhjáleigu     8,34
Steinunn Arinbjarnardóttir     Korkur frá Þúfum     8,33
Rósa Kristinsdóttir     Jarl frá Ytra-Dalsgerði     8,33
Una María Unnarsdóttir     Losti frá Kálfholti     8,33
Gunnar Már     Atli frá Meðalfelli     8,32
Smári Adolfsson     Eldur frá Kálfholti     8,31

A-úrslit A-flokkur Áhugamenn      
Kjartan Guðbrandsson     Þór frá Skollagróf     8,27
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir     Mylla frá Flögu     8,17
Valdimar Snorrason     Glæsir frá Fosshóli     8,05
Leó Hauksson     Ástareldur frá Stekkjarholti     8,05
Gunnar Sturluson     Dímon frá Margrétarhofi     8,00
Ingimar Jónsson     Þengill frá Ytra-Skörðugili     7,84
Guðjón G Gíslason     Aronía frá Króki     7,68
Halldór P. Sigurðsson     Stella frá Efri-Þverá     7,55

A-úrslit Tölt áhugamenn    
Högni Sturluson     Ýmir frá Ármúla     6,64
Ellen María Gunnarsdóttir     Lyfting frá Djúpadal     6,54
Ingimar Baldvinsson     Fáni frá Kílhrauni     6,37
Kristín María Jónsdóttir     Glanni frá Hvammi     6,26
Kjartan Guðbrandsson     Sýnir frá Efri-Hömrum     6,19
Gunnar Sturluson     Glóð frá Kýrholti     6,19

A-úrslit Tölt Opinn          
Sigurbjörn Bárðarson     Jarl frá Mið-Fossum     7,97
Sara Ástþórsdóttir     Díva frá Álfhólum     7,86
Árni Björn Pálsson     Fura frá Enni     7,37
Vigdís Matthíasdóttir     Stígur frá Halldórsstöðum     7,28
Leó Geir Arnarsson     Skreyting frá Kanastöðum     7,19
Eyjólfur Þorsteinsson     Ósk frá Þingnesi     7,10
Viðar Ingólfsson     Nasi frá Kvistum     7,08