Úrslit frá vetrarleikum Fáks

21.02.2012
Konráð Valur Sveinsson á Hávarði frá Búðarhóli.
Geysigóð þátttaka var á fyrstu vetrarleikum Fáks sem fram fóru á laugardaginn en vel á annað hundrað keppendur öttu kappi í blíðskapar vetrarveðri. Geysigóð þátttaka var á fyrstu vetrarleikum Fáks sem fram fóru á laugardaginn en vel á annað hundrað keppendur öttu kappi í blíðskapar vetrarveðri.

Glæsilegar sýningar sáust og greinilegt að knapar hafa þálfað vel í vetur þó tíðin hafi verið rysjótt en gaman verður að fylgjast með mörgum hestum og knöpum með hækkandi sól og er nær dregur Landsmóti.

Dómari var Sindri Sigurðsson ásamt aðstoðamönnum frá Bandaríkjum, Hilda Karen og Maríanna Sól aðstoðuðu við verðlaunaveitingar og myndatöku. Við þökkum þeim kærlega fyrir.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Pollaflokkur (allir hlutu þátttökuverðlaun)
  • Hildur Dís Árnadótir á Orðu frá Úlfstöðum
  • Eydís Ósk Sævarsdóttir á Daublesa frá Teigi
  • Lilja Rún Sigurjónsdóttir á Bollu frá Latabæ
  • Haukur Ingi Hauksson á Skörungi frá Kálfholti
  • Sveinn Sölvi Petersen á Ými frá Heiði
  • Rakel Kara Sigurþórðsdóttir á Erli frá Leifsstöðum
  • Þorbjörg Oddný Kristjánsdóttir á Fóstra frá Bessastöðum
  • Linda Ástmarsdóttir á Nökkva frá Sauðárkróki
  • Eygló Hildur Ásgeirsdóttir á Sóma frá Ströndum
  • Natalía Rán Leonsdóttir á Vísi frá Ólafsbergi
  • Erna Lóa á Ronju
  • Sindri Kjartansson á Snót
  • Selma Leifsdóttir á Stellu
  • Matthías Sigurðsson á Óðni

Barnaflokkur
1.    Ásta Margrét Jónsdóttir á Streng frá Hrafnkelsstöðum
2.    Selma María Jónsdóttir á Sprota frá Mörk
3.    Maríanna Sól Hauksdóttir á Þór frá Þúfu
4.    Kolbrá Magnadóttir á Aþenu frá Ási
5.    Jóhanna Guðmundsdóttir á Ásdísi frá Tjarnarlandi

Unglingaflokkur
1.    Konráð Valur Sveinsson á Hávarði frá Búðarhóli
2.    Arnór Dan Kristinsson á Silfurtoppi frá Hátúni
3.    Rebekka Rut Petersen á Magna frá Reykjavík
4.    Hulda Katrín Eiríksdóttir á Krák frá Skjálg
5.    Nína María Hauksdóttir á Ófeigi frá Syðri-Ingveldarstöðum

Ungmennaflokkur
1.    Teitur Árnason á Örlygi frá Hafnarfirði
2.    Ragnar Tómasson á Djásn frá Hvítanesi
3.    Kári Steinsson á Spyrni frá Grund II
4.    Arna Ýr Guðnadóttir á Dögg frá Framnesi
5.    Eva María Þorvarðardóttir á Höfðingja frá Sælukoti

Konur II
1.    Lára Jóhannsdóttir á Rist frá Blesastöðum 1A
2.    Hrafnhildur Hrafnsdóttir á Sýni frá Efri-Hömrum
3.    Auður Anna Eiríksdóttir á Steðja frá Grímshúsum
4.    Randy Friðjónsdóttir á Framtíðarspá frá Ólafsbergi
5.    Sjöfn Kolbeins á Leik frá Kjarnholtum I

Karlar II
1.    Sigurður Jensson á Ingudís frá Dalsholti
2.    Magnús Ármannsson á Vígari frá Vatni
3.    Einar Hallsson á Grímu frá Reykjavík
4.    Logi Ólafsson á Steinbrá frá Seljabrekku
5.    Guðmundur Jóhannsson á Fókusi frá Brattholti

Konur I
1.    Rakel Sigurhansdóttir á Stormi frá Efri-Rauðalæk
2.    Birgitta Dröfn Kristinsdóttir á Gerði frá Laugabökkum
3.    Edda Rún Ragnarsdóttir á Dyn frá Árgerði
4.    Thelma Benediksdóttir á Dan frá Hofi
5.    Rósa Valdimarsdóttir á Dís frá Jaðri

Karlar I
1.    Kristinn Skúlason á Þyt frá Oddgeirshólum
2.    Jón Gíslason á Vin frá Reykjavík
3.    Rúnar Bragason á Þrá frá Reykjavík
4.    Kjartan Guðbrandsson á Aldísi frá Fróni
5.    Páll Briem á Rösk frá Minni-Borg