Úrslit hestaíþróttamóts UMSS á Hólum

12.05.2009
Dagana 8. og 9. maí fór fram hestaíþróttamót UMSS á Hólum. Þrátt fyrir að fresta þyrfti mótinu um dag vegna veðurs fór það í heild sinni vel fram og þátttaka var góð. Nemendur á þriðja ári hestafræðideildar í Þjálfun og reiðkennslu tóku þátt með sína nemendahesta og skeiðhesta og stóðu sig með prýði. Þátttaka þeirra á þessu móti er hluti af námi þeirra við skólann og var hún örugglega í senn bæði þroskandi og lærdómsrík fyrir nemendur og hesta þeirra. Úrslit og myndir frá mótinu má sjár HÉR. Dagana 8. og 9. maí fór fram hestaíþróttamót UMSS á Hólum. Þrátt fyrir að fresta þyrfti mótinu um dag vegna veðurs fór það í heild sinni vel fram og þátttaka var góð. Nemendur á þriðja ári hestafræðideildar í Þjálfun og reiðkennslu tóku þátt með sína nemendahesta og skeiðhesta og stóðu sig með prýði. Þátttaka þeirra á þessu móti er hluti af námi þeirra við skólann og var hún örugglega í senn bæði þroskandi og lærdómsrík fyrir nemendur og hesta þeirra. Úrslit og myndir frá mótinu má sjár HÉR.