Úrslit í 150m skeiði á Skeiðleikum

08.07.2009
Verðlaunaafhending í 150m skeiði
Það var Sigurður Sigurðarson á Spá frá Skíðbakka 1 á tímanum 15,04 sem sigraði 150m skeið á Skeiðleikum Skeiðfélagsins í kvöld. Það var Sigurður Sigurðarson á Spá frá Skíðbakka 1 á tímanum 15,04 sem sigraði 150m skeið á Skeiðleikum Skeiðfélagsins í kvöld.

 

Árni Björn Pálsson á Korku frá Steinnesi var í öðru sæti á tímanum 15,44 og þriðji varð Bjarni Bjarnason á Hrund frá Þóroddsstöðum á tímanum 15,51.

Meðfylgjandi eru niðurstöður í 150m skeiði.


Nr Knapi Hestur Besti tími
1 Sigurður Sigurðarson Spá frá Skíðbakka 1 15,04
2 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi 15,44
3 Bjarni Bjarnason Hrund frá Þóroddsstöðum 15,51
4 Hinrik Bragason Tumi frá Borgarhóli 15,62
5 Valdimar Bergstað Glaumur frá Torfufelli 15,76
6 Eyjólfur Þorsteinsson Vorboði frá Höfða 15,80
7 Ari Björn Jónsson Dynur frá Kjarnholtum I 15,83
8 Sigurbjörn Bárðarson Neisti frá Miðey 15,92
9 Snorri Dal Funi frá Hofi 15,94
10 Sigurður Óli Kristinsson Drós frá Dalbæ 15,99
11 Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli 16,12
12 Sigurður Óli Kristinsson Tangó frá Fellsmúla 16,25
13 Aron Már Albertsson Nasi frá Eyvík 16,26
14 Axel Geirsson Tenór frá Norður-Hvammi 16,40
15 Sigurður Vignir Matthíasson Gýjar frá Stangarholti 16,52
16 Guðmundur Margeir Skúlason Fannar frá Hallkelsstaðahlíð 16,68
17 Þorkell Bjarnason Vera frá Þóroddsstöðum 16,72
18 Svanhvít Kristjánsdóttir Líf frá Halakoti 16,75
19 Guðjón Sigurðsson Hetja frá Kaldbak 16,80
20 Valdimar Bergstað Brellir frá Akranesi 16,82
21 Jóhann Valdimarsson Askur frá Efsta-Dal I 16,94
22 Erling Ó. Sigurðsson Gletta frá Stóru-Seylu 17,09
23 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ 17,51
24 Arnar Bjarnason Spenna frá Víðinesi 2 17,77
25 Arnar Bjarki Sigurðsson Blekking frá Litlu-Grof 0,00
26 Sigurður Vignir Matthíasson Drótt frá Ytra-Dalsgerði 0,00
27 Kjartan Þór Kristgeirsson Fluga frá Síðu 0,00
28 Daníel Ingi Smárason Gammur frá Svignaskarði 0,00
29 Kim Allan Andersen Stjörnufleygur frá Litlu-Sandvík 0,00
30 Jón Ó Guðmundsson Faxi frá Bjarnarhöfn 0,00
31 Sandra Dögg Garðarsdóttir Sólbrá frá Dísarstöðum 0,00
32 Tómas Örn Snorrason Álma frá Álftárósi 0,00
33 Sigríður Óladóttir Leó frá Litlu-Sandvík 0,00