Úrslit í 250m skeiði á Skeiðleikum

08.07.2009
Einar Öder Magnússon og Davíð frá Sveinatungu
Landsliðseinvaldurinn Einar Öder Magnússon á Davíð frá Sveinatungu bar sigur úr býtum í 250m skeiði á Skeiðleikum Skeiðfélagsins nú í kvöld. Landsliðseinvaldurinn Einar Öder Magnússon á Davíð frá Sveinatungu bar sigur úr býtum í 250m skeiði á Skeiðleikum Skeiðfélagsins nú í kvöld.

 

Þeir félagarnir fóru á tímanum 23,13. Í öðru sæti varð Sigurbjörn Bárðarson á Flosa frá Keldudal á tímanum 23,57 og þriðji varð Árni Björn Pálsson á Ás frá Hvoli á tímanum 23,64.

Nr Knapi Hestur Besti tími
1 Einar Öder Magnússon Davíð frá Sveinatungu 23,13
2 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 23,57
3 Árni Björn Pálsson Ás frá Hvoli 23,64
4 Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 23,84
5 Jóhann Valdimarsson Óðinn frá Efsta-Dal I 24,30
6 Axel Geirsson Losti II frá Norður-Hvammi 24,48
7 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 25,06
8 Sigurður Óli Kristinsson Freki frá Bakkakoti 25,56
9 Sigurður Vignir Matthíasson Ýr frá Klömbrum 25,75
10 Sigursteinn Sumarliðason Lilja frá Dalbæ 26,20
11 Guðmundur Margeir Skúlason Smári frá Stakkhamri 28,40
12 Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum 0,00
13 Sigurður Sigurðarson Freyðir frá Hafsteinsstöðum 0,00
14 Daníel Ingi Smárason Hraðsuðuketill frá Borgarnesi 0,00
15 Hannes Sigurjónsson Vakning frá Ási I 0,00
16 Haukur Baldvinsson Vaskur frá Vöglum 0,00
17 Kristín Ísabella Karelsdóttir Móses frá Grenstanga 0,00
18 Gestur Júlíusson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 0,00