Úrslit Karlatölts Andvara

29.03.2011
Karlatölt Andvara fór fram föstudaginn 25.mars í reiðhöll Andvara. Mótið var hið glæsilegasta og þátttaka góð. Hér má sjá úrslit Karlatöltsins. Karlatölt Andvara fór fram föstudaginn 25.mars í reiðhöll Andvara. Mótið var hið glæsilegasta og þátttaka góð. Hér má sjá úrslit Karlatöltsins.

Úrslit Minna vanir 
B úrslit
Hörður Jónsson Snerra frá Reykjavík 6,25
Kristján Baldursson Blesi frá Syðra-Garðshorni 5,50
Gunnar Gíslason Píla frá Eylífsdal 5,42
Leifur Einarsson Hringur frá Hólkoti 5,33
Stefnir Guðmundsson Bjarkar frá Blesastöðum 5,25

A úrslit
Hörður Jónsson Snerra frá Reykjavík 6,50
Geir Guðlaugsson Zorró frá Álfhólum 6,33
Ingi Guðmundsson Náttfari frá Svalbarða 6,25
Sigurður Markússon Dynjandi frá Ragnheiðarstöðum 5,92
Sigfús Axfjörð Gunnarsson Ösp frá Húnastöðum 5,83
Guðjón Tómasson Ernir frá Blesastöðum 5,67
Kristján Jónsson Stirnir frá Halldórsstöðum 5,58

Úrslit Meira vanir 
B úrslit
Bjarni Sigurðsson Nepja frá Svignaskarði 6,17
Gylfi Örn Gylfason Álfur frá Akureyri 6,11
Þórður Bragason Keimur frá Kanastöðum 5,89
Finnbogi Geirsson Villimey frá Fornusöndum 5,67
Sigurður Ólafsson Jesper frá Leirulæk 5,56

A úrslit
Smári Adolfsson Eldur frá Kálfholti 6,33
Höskuldur Ragnarsson Ósk frá Kárastöðum 6,28
Gunnar Már Þórðarsson Atli frá Meðalfelli 6,11
Bjarni Sigurðsson Nepja frá Svignaskarði 6,11
Jóhann Ólafsson Nói frá Snjallsteinshöfða 6,11
Sverrir Einarsson Sunna frá Ytri Sólheimum 6,06

Úrslit Opinn flokkur 
B úrslit 
Viggó Sigursteinsson Sleipnir frá Árnanesi 6,50
Sindri Sigurðsson kolbeinn frá Sauðárkróki 6,17
Sveinbjörn Sveinbjörnsson Dís frá Hruna 5,72
Már Jóhannsson Birta frá Böðvarshólum 5,67

A úrslit 
Kjartan Guðbrandsson Sýnir frá Efri-Hömrum 7,22
Jón Ó Guðmundsson Fákur frá Feti 6,94
Viggó Sigursteinsson Sleipnir frá Árnanesi 6,50
Rúnar Freyr Rúnarsson Fróði frá Torfastöðum 6,17
Guðmann Unnsteinsson Breyting frá Haga 5,89
Grettir Jónasson Starkaður frá Velli 5,83