Viðar átti góðar sýningar í fjórganginum

13.06.2013
Viðar og Hrannar. Mynd: Eiðfaxi
Viðar Ingólfsson var skráður með tvo hesta í fjórgang í HM úrtökunni. Hann endaði efstur á Hrannar frá Skyggni með 7,0 og í 2.-3. sæti á Björk frá Enni með 6,97 ásamt þeim Karen Líndal á Tý frá Þverá II.

Viðar Ingólfsson var skráður með tvo hesta í fjórgang í HM úrtökunni. Hann endaði efstur á Hrannar frá Skyggni með 7,0 og í 2.-3. sæti á Björk frá Enni með 6,97 ásamt þeim Karen Líndal á Tý frá Þverá II.

1. Viðar Ingólfsson Hrannar frá Skyggni 7,0
2.-3. Viðar Ingólfsson Björk frá Enni 6,97
2.-3. Karen Líndal Týr frá Þverá II 6,97
4. Anna S. Valdemarsdóttir Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 6,93
5. Árni Björn Pálsson Öfjörð frá Litlu-Reykjum 6,90
6. Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum 6,83
7. Sigurður V. Matthíasson Svalur frá Litlu-Sandvík 6,80
8. Ólafur Brynjar Ásgeirsson Hugleikur frá Galtanesi 6,67
9. Hulda Gústafsdóttir Ketill frá Kvistum 6,63
10. Anna Björk Ólafsdóttir Reyr frá Melabergi 0,00