Viðar Ingólfsson og Tumi efstir í tölti eftir forkeppni á ÍM 2010

27.08.2010
Nú liggja fyrir úrslit eftir forkeppni í tölti á Íslandsmóti Sörlastöðum.  Efstir eftir forkeppni eru það félagarnir Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra Hofi með einkunina 8,50 Nú liggja fyrir úrslit eftir forkeppni í tölti á Íslandsmóti Sörlastöðum.  Efstir eftir forkeppni eru það félagarnir Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra Hofi með einkunina 8,50

Hér að neðan má sjá einkunnir úr forkeppni tölti á ÍM 2010

Sæti Keppandi 
1 Viðar Ingólfsson / Tumi frá Stóra-Hofi 8,50 
2 Sigurður Sigurðarson / Gróska frá Dalbæ 8,10 
3 Jakob Svavar Sigurðsson / Árborg frá Miðey 8,00 
4 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 7,87 
5 Snorri Dal / Hlýr frá Vatnsleysu 7,73 
6 Sara Ástþórsdóttir / Díva frá Álfhólum 7,70 
40367 Eyjólfur Þorsteinsson / Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,67 
40367 Hulda Gústafsdóttir / Sveigur frá Varmadal 7,67 
9 Elvar Þormarsson / Þrenna frá Strandarhjáleigu 7,53 
10 Sigurbjörn Viktorsson / Smyrill frá Hrísum 7,50 
40495 Sigurður Óli Kristinsson / Svali frá Feti 7,47 
40495 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Vera frá Laugarbökkum 7,47 
40495 Hans Kjerúlf / Sigur frá Hólabaki 7,47 
14 Sölvi Sigurðarson / Töfri frá Keldulandi 7,43 
15-16 Bylgja Gauksdóttir / Hera frá Auðsholtshjáleigu 7,37 
15-16 Jón Viðar Viðarsson / Ari frá Síðu 7,37 
17-18 Þórdís Gunnarsdóttir / Ösp frá Enni 7,30 
17-18 Anna S. Valdemarsdóttir / Ásgrímur frá Meðalfelli 7,30 
19-20 Sölvi Sigurðarson / Óði Blesi frá Lundi 7,27 
19-20 Viðar Ingólfsson / Kliður frá Tjarnarlandi 7,27 
21 Tómas Örn Snorrason / Alki frá Akrakoti 7,23 
22-24 Elías Þórhallsson / Svartnir frá Miðsitju 7,17 
22-24 Sævar Örn Sigurvinsson / Orka frá Þverárkoti 7,17 
22-24 Hulda Gústafsdóttir / Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,17 
25 Sigurður Sæmundsson / Vonadís frá Holtsmúla 1 7,13 
26-27 Lena Zielinski / Gola frá Þjórsárbakka 7,03 
26-27 Linda Rún Pétursdóttir / Máni frá Galtanesi 7,03 
28-30 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Losti frá Strandarhjáleigu 6,93 
28-30 Lena Zielinski / Svala frá Þjórsárbakka 6,93 
28-30 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 3 6,93 
31-32 Þórarinn Eymundsson / Þóra frá Prestsbæ 6,90 
31-32 Sigurður Vignir Matthíasson / Hölkvir frá Ytra-Dalsgerði 6,90 
33 Baldvin Ari Guðlaugsson / Logar frá Möðrufelli 6,87 
34 Anna S. Valdemarsdóttir / Bruni frá Hafsteinsstöðum 6,83 
35 Katrín Sigurðardóttir / Heimir frá Holtsmúla 1 6,77 
36 Ragnhildur Haraldsdóttir / Eitill frá Leysingjastöðum II 6,70 
37-38 Hrefna María Ómarsdóttir / Mæja frá Litla-Moshvoli 6,67 
37-38 Elvar Einarsson / Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,67 
39-40 Karen Líndal Marteinsdóttir / Baron frá Strandarhöfði 6,60 
39-40 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir / Spakur frá Dýrfinnustöðum 6,60 
41-42 Birna Tryggvadóttir / Elva frá Miklagarði 6,50 
41-42 Hannah Charge / Vordís frá Hofi 6,50 
43 Torunn Hjelvik / Einir frá Vatni 6,47 
44 Davíð Matthíasson / Boði frá Sauðárkróki 6,37 
45 Gunnar Halldórsson / Eskill frá Leirulæk 6,30 
46 Játvarður Ingvarsson / Klaki frá Blesastöðum 1A 6,27 
47 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 6,23 
48 Gunnar Björn Gíslason / Pirra frá Syðstu-Görðum 6,07 
49 Ómar Ingi Ómarsson / Flygill frá Horni I 6,00 
50 Már Jóhannsson / Birta frá Böðvarshólum 5,63 
51 Ómar Ingi Ómarsson / Klettur frá Horni I 5,27 
52 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir / Kopar frá Reykjakoti 4,80