Vígsla Rangárhallarinnar!

18.02.2009
Rangárhöllin á Gaddstaðaflötum verður formlega vígð næstkomandi laugardag, 21. febrúar 2009 kl. 13:00. Boðið verður upp á atriði ungmenna, frægir hestar koma fram og á eftir verða kaffiveitingar. Rangárhöllin á Gaddstaðaflötum verður formlega vígð næstkomandi laugardag, 21. febrúar 2009 kl. 13:00. Boðið verður upp á atriði ungmenna, frægir hestar koma fram og á eftir verða kaffiveitingar. Húsið opnar kl. 12:30.

Allir velunnarar velkomnir!

Undirbúningsnefndin