WorldRanking listi í gæðingakeppni

22.12.2020

Gæðingadómarafélag Íslands stóð fyrir því á vordögum að koma á laggirnar WorldRanking lista í gæðingakeppni í samstarfi við stjórn LH.

WorldRanking gæðingamót þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Þurfa tveir af fimm dómurum að vera með Landsdómararéttindi og almennt þarf einn þeirra að hafa fasta búsetu í öðru landi en undanþága er veitt fyrir því árið 2020.  Röðun í hverri grein er byggð á meðaltali tveggja bestu einkunna knapa og hests.

Haldin voru þrjú WR mót í gæðingakeppni á Íslandi sumarið 2020. 

WorldRanking listi í gæðingakeppni árið 2020:

    A-flokkur    
1   Sólon frá Þúfum Guðmundur Björgvinsson 8,63
2   Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson 8,610
3   Atlas frá Lýsuhóli Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,605
4   Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson 8,52
5   Nökkvi frá Syðra-Skörðugili Jakob Svavar Sigurðsson 8,36
6   Vængur frá Grund Anna Kristín Friðriksdóttir 8,33
7   Lind frá Hárlaugsstöðum 2 Karen Konráðsdóttir 8,27
7   Marín frá Lækjarbrekku 2 Hlynur Guðmundsson 8,27

 

    B-flokkur    
1   Tromma frá Höfn Hlynur Guðmundsson 8,58
2   Hrafn frá Breiðholti í Flóa Sigurbjörn Bárðarson 8,54
3   Narfi frá Áskoti Sigurður Sigurðarson 8,53
4   Hending frá Eyjarhólum Bjarney Jóna Unnsteinsd. 8,52
5   Heppni frá Þúfu í Landeyjum Eygló Arna Guðnadóttir 8,47
6   Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum Eygló Arna Guðnadóttir 8,420
7   Lottó frá Kvistum Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,415
8   Lind frá Úlfsstöðum Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson 8,27

 

    A-flokkur ungmenna  
1   Herdís Björg Jóhannsdóttir 8,01

 

    B-flokkur ungmenna  
1   Emma R. Bertelsen 8,28
2   Erika J. Sundgaard 8,08
3   Arney Ólöf Arnardóttir 8,07
4   Lara Alexie Ragnarsdóttir 7,99

 

    Unglingaflokkur  
1   Anna María Bjarnadóttir 8,20
2   Þórey Þula Helgadóttir 8,18
3   Herdís Björg Jóhannsdóttir 8,17
4   Hildur Dís Árnadóttir 8,11
5   Helga Stefánsdóttir 8,05
6   Jessica Ósk Lavender 7,98
7   Viktoría Vaka Guðmundsdóttir 7,94
8   Lilja Dögg Ágústsdóttir 7,88
9   Guðný Dís Jónsdóttir 4,07
10   Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir 3,98

 

    Barnaflokkur  
1   Bjarndís Rut Ragnarsdóttir 8,39
2   Steinunn Lilja Guðnadóttir 8,37
3   Dagur Sigurðarson 8,36
4   Þórhildur Lotta Kjartansdóttir 8,33
5   Friðrik Snær Friðriksson 8,30
6   Kristín Eir Hauksdóttir Holake 8,29
7   Anton Óskar Ólafsson 8,28
8   Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir 8,27
9   Eyvör Vaka Guðmundsdóttir 8,08
10   Elísabet Líf Sigvaldadóttir 8,03
11   Svandís Aitken Sævarsdóttir 7,99
12   Kolbrún Sif Sindradóttir 7,96