WR íþróttamót Harðar og Margretarhof

06.05.2011
WR Íþróttamót Harðar og Margretarhof verður haldið að Varmárbökkum dagana 13.- 15.maí. WR Íþróttamót Harðar og Margretarhof verður haldið að Varmárbökkum dagana 13.- 15.maí.

Boðið verður uppá eftirfarandi flokka og keppnisgreinar:
Barnaflokkur: tölt og fjórgangur
Unglingaflokkur: tölt, fjórgangur og fimmgangur
Ungmennaflokkur: tölt, fjórgangur, fimmgangur og gæðingaskeið
Tölt: meistaraflokkur,  1 og 2 flokkur
Fjórgangur: meistaflokkur, 1 og 2 flokkur
Fimmgangur: meistaraflokkur, 1 og 2 flokkur
Slaktaumatölt T2: meistaraflokkur, 1 og 2 flokkur
Gæðingaskeið: meistaraflokkur, 1 og 2 flokkur
100m skeið, 150m skeið og 250m skeið.
 
Mótanefnd áskilur sér þann rétt að fella niður flokka ef ekki næst næg þátttaka.
Skráning fer fram 10.maí í Harðarbóli s:566-8282 og í símum 691-9050 (Reynir Örn) og 899-5282 (Siggi), 865-7585 (Villi) og 846-5905 (Tóti) milli kl 20-22. Einnig er hægt að skrá sig fram að því á hordur1234@gmail.com og þar þurfa að koma fram allar upplýsingar um hestinn, IS númer, grein, hönd, kt knapa. Gefa þarf upp kreditkorta númer til að skráningin sé virk.

Skáningargjald er kr. 3500 á hverja grein.

Mótanefnd Harðar.