Fréttir: Janúar 2016

Aðalfundur HÍDÍ og upprifjun

11.01.2016
Stjórn HÍDÍ minnir á að aðalfundur er í dag 11. jan kl 20:00 í Harðarbóli í Mosfellsbæ. Mjög mikilvægt að sem flestir dómarar mæta á þennan fund en stjórn leggur fyrir fundinn töluverðar breytingar í launamálum og ferðakostnað.

DRÖG AÐ DAGSKRÁ LM2016

08.01.2016
Fréttir
Drög að dagskrá fyrir gæðingakeppni og kynbótasýningar á Landsmótinu á Hólum 2016 eru nú aðgengileg á heimasíðu mótsins, landsmot.is.

Gluggar og Gler deildin 2016

08.01.2016
Fréttir
Nú er rétt tæpur mánuður í fyrsta mót í Gluggar og Gler deildinni, áhugamannadeild Spretts 2016 en mótaröðin hefst á æsispennandi keppni í fjórgangi fimmtudaginn 4 febrúar.

Kynbótasýningar 2016

05.01.2016
Fréttir
Nú er búið að stilla upp áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2016. Ákveðið hefur verið að stilla ekki upp sýningum þar sem tvö dómaragengi eru að störfum en þörf hefur verið á því á suðvesturhorni landsins til að anna eftirspurn.

Nýtt nafn sameinaðs félags í Skagafirði

05.01.2016
Fréttir
Ákveðið hefur verið að stofna nýtt hestamannafélag í Skagafirði við sameiningu þriggja félaga. Ákveðið er að nýtt félag beri nafnið Skagfirðingur.

Aðalfundur HÍDÍ og upprifjun 2016

04.01.2016
Aðalfundur Hestaíþróttadómarafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 11 janúar kl 20:00 í Harðarbóli í Mosfellsbæ.

Nýárskveðjur frá FT

04.01.2016
Félag tamningamanna sendir hestamönnum öllum nær og fjær innilegar nýárskveðjur með ósk um ánæjulegar stundir með hestum og mönnum á nýju ári.

Gleðilegt nýtt ár!

01.01.2016
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga óskar hestamönnum sem og landsmönnum öllum heillaríks og happadrjúgs nýs árs og megi það færa okkur öllum gleði og góðar stundir.