Fréttir: 2009

Yfirlýsing frá Landssambandi Hestamannafélaga

31.12.2009
Fréttir
Í ljósi þeirrar staðreyndar að yfirvöld hafa leyft brennu í um 140m fjarlægð frá hesthúsabyggðinni að Heimsenda vill Landsamband Hestamannafélaga koma eftirfarandi á framfæri.

Staðfesting á dómi frá FEIF

30.12.2009
Fréttir
FEIF hefur staðfest dóm ÍSÍ á Þórði Þorgeirssyni um 9 mánaða keppnisbann í öllum FEIF löndum frá 3.ágúst 2009 til 3.mai 2010. Sjá frétt nánar á http://www.feif.org/

Flugeldar um jól og áramót

29.12.2009
Fréttir
Landssamband Hestamannafélaga vill minna hestamenn og aðra á að fara varlega með flugelda um jól og áramót.

Landsmót 2012

29.12.2009
Fréttir
Á stjórnarfundi Landssambands Hestamannafélaga þann 29.12.2009 var samþykkt að ganga til viðræðna við hestamannafélagið Fák um að halda Landsmót 2012 á svæði félagsins í Víðidal.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

23.12.2009
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga óskar hestamönnum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár. Skrifstofan verður lokuð frá 24.desember og opnar að nýju mánudaginn 4.janúar kl.9:00. Hægt er að senda tölvupóst á lh@isi.is eða disa@isi.is.

Þjálfara og reiðkennara Matrixa FEIF

21.12.2009
Fréttir
Menntanefnd FEIF hefur sett á laggirnar þjálfara og reiðkennara Matrixu FEIF. Tilgangur Matrixunnar er að samræma flokkun á menntastigum í aðildarlöndum FEIF.

Velheppnuð afmælishátíð

21.12.2009
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga hélt uppá 60 ára afmælið sitt síðastliðinn föstudag, 18.des. Hátíðin hófst á fánareið unglinga og ungmenna úr afrekshópi LH sem riðu frá Sóleyjargötunni, um Fríkirkjuveginn og að IÐNÓ í lögreglufylgd.

Minnum hestamenn á Afmælishátíðina í dag!

18.12.2009
Fréttir
Í dag, 18.desember, eru 60 ár síðan stofnfundur Landssambands hestamannafélaga var haldinn í Baðstofu Iðnaðarmanna. Í tilefni dagsins verður boðið til afmælishátíðar í IÐNÓ.

FEIF námskeið

18.12.2009
Fréttir
Alþjóðlegt FEIF námskeið fyrir íþróttadómara, þjálfara og reiðkennara (2. og 3. stig Matrixunnar) verður haldið 10.- 11.apríl 2010 í Wurz Þýskalandi, nánar tiltekið á Íslandshestabúgarðnum Lipperthof.