Fréttir: 2021

Hertar sóttvarnarreglur í íþróttum

23.12.2021
Fréttir
Hertar sóttvarnarreglur tóku gildi 23. desember og gilda þær til 12. janúar. Helstu breytingar eru: 50 manna takmörk á æfingum og í keppni 50 manna takmörk í áhorfendasvæðum þar sem hraðpróf eru ekki notuð en þó að uppfylltum ákveðnum skilyrðum 200 manna takmörk í áhorfendasvæðum þar sem hraðpróf eru notuð að uppfylltum fleiri skilyrðum. Veitingasala á viðburðum er óheimil

Sara Arnbro er reiðkennari ársins 2021

17.12.2021
Fréttir
Sara rekur reiðskólann Ysta-Gerði í Eyjafjarðarsveit

Kosning um reiðkennara ársins 2021

07.12.2021
Fréttir
Menntanefnd LH auglýsir netkosningu á reiðkennara ársins 2021.

U21-landsliðshópur LH 2022 kynntur

03.12.2021
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga kynnir landsliðshóp U21-landsliðsins fyrir árið 2022.

Nýjungar í Kortasjá LH

01.12.2021
Fréttir
Reiðleiðum í Kortasjá LH fjölgar á hverju ári og í Kortasjá er kominn nýr möguleika til þess að skoða ferla úr GPS tækjum.

LH tekur undir yfirlýsingu FEIF

26.11.2021
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga tekur undir yfirlýsingu alþjóðasamtaka íslenska hestins, FEIF, og fordæmir slæma meðferð á hryssum við blóðtöku, styður ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (e. European Commission) um að stöðva innflutning og framleiðslu á PMSG og styður aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að stöðva blóðtöku úr hryssum á Íslandi.

LH fordæmir slæma meðferð á hrossum

23.11.2021
Fréttir
Landssamband hestamannfélaga fordæmir slæma meðferð á hrossum og dýraníð af öllu tagi.

LH óskar eftir tilnefningum fyrir reiðkennara ársins 2021

12.11.2021
Fréttir
Tilnefningar berist í síðasta lagi 20. nóvember.

Leiðtoganámskeið FEIF 18 – 26 ára.

11.11.2021
Fréttir
Námskeið fyrir unga leiðtoga FEIF verður haldið 21. nóvmber 2021 og 1.-3. Apríl 2022 í Vín í Austurríki. Námskeiðið í nóvember verður rafrænt á Zoom og í apríl verður viðburður haldinn í Vín í Austurríki.   Æskulýðsnefnd FEIF býður árlega upp á  námskeið  fyrir 18- 26 ára.Leiðtoganámskeið æskulýðsnefndar FEIF hafa verið haldinn í nokkur ár, þar á...