Fréttir: 2017

Jón Albert hlaut heiðursverðlaun LH

20.12.2017
Fréttir
Jón Albert Sigurbjörnsson hóf afskipti sín að félagsmálum hestamanna í kringum 1987 með þátttöku í unglingastarfi Fáks. 1990 er hann var kosinn formaður íþróttadeildar hestamannafélagsins Fáks. Þeirri stöðu gegndi hann til 1994.

LH óskar eftir umsóknum í afrekshóp LH 2018

20.12.2017
Tilgangur verkefnisins er að búa unga knapa undir að takast á við stór verkefni á sviði hestamennskunnar bæði hér heima og á erlendum vettvangi.

Jólagjöf hestamannsins - Myndefni á WorldFeng

19.12.2017
Fréttir
Nú getur þú gefið gjafabréf, ársáskrift af myndefni á WorldFeng. Tryggið ykkur jólatilboðið aðeins 3.900 kr. Tilboðið gildir aðeins fram að áramótum. Til þess að virkja aðgang með gjafabréfi þarf að hafa samband við skrifstofu LH í síma 514-4030 eða senda tölvpóst á netfangið hjorny@lhhestar.is

Jólagjöf hestamannsins!

15.12.2017
Fréttir
Forsala miða á LM2018 er í fullum gangi og miðarnir rjúka út, enda er miði á Landsmót mögnuð gjöf í jólapakka hestamannsins! Getur ekki klikkað!

Myndefni frá landsmótum 1954-2016 í WorldFeng

13.12.2017
Fréttir
Í Herning árið 2016 undirrituðu fulltrúar Landsambands hestamannafélaga (LH) og Bændasamtök Íslands (BÍ) samstarfssamning um að það myndefni sem verður til á landsmótum verði hluti af upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng.

Heiðursfélagi FT látin

13.12.2017
Ragnheiður Sigurgrímsdóttir fæddist í Holti, Stokkseyrarhreppi, 21. nóvember 1933. Hún var gift Pétri Behrens, listmálara og hestamanni, árin 1973 – 1983.Börn þeirra eru Hlín Pétursdóttir Behrens óperusöngkona og tónlistarkennari f. 1967 og Hákon Jens Behrens rithöfundur, f. 1973.

Aðalfundur Félags tamningamanna

07.12.2017
Fréttir
Aðalfundur Félags tamningamanna verður miðvikudagskvöldið 3. janúar 2018 kl. 20.00

Dómaranámskeið í Rieden

04.12.2017
Hið árlega dómaranámskeið fyrir alþjóða- og landsdómara verður haldið í Rieden í Þýskalandi, 17. og 18. mars 2018.

Kristinn Skúlason nýr formaður landsliðsnefndar

27.11.2017
Fréttir
Það er mikill fengur að fá Kristinn til starfa en hann hefur meðal annars lagt mikið af mörkum í félagsstarfi og keppnishaldi í hestamannafélaginu Fáki, hann var stjórnarformaður Meistaradeildar í hestaíþróttum, auk þess er hann reyndur dómari.