Fréttir: Janúar 2018

Aðalfundur FT

02.01.2018
Fréttir
Aðalfundur Félags tamningamanna verður haldinn miðvikudagskvöldið 3. janúar kl. 20:00 í Guðmundarstofu í félagsheimili Fáks.

WR mót 2018 - umsóknir

02.01.2018
Fréttir
Þau félög sem hyggjast halda WR mót 2018, þurfa að senda inn umsókn til okkar sem við komum svo til FEIF. Gjald fyrir WR mót er €80 ef skráð er fyrir 1. mars en eftir þann tíma hækkar gjaldið í €160.