Fréttir: Nóvember 2014

Innlegg frá Félagi tamningamanna

07.11.2014
Félag Tamningamanna vill koma með innlegg í Landsmótsumræðuna byggt á markmiðum félagsins

Framboð til stjórnar LH – lokalisti

07.11.2014
Á morgun, laugardaginn 8. nóvember kl. 9:00 verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið þar sem kjörin verður ný stjórn og varastjórn sambandsins til næstu tveggja ára. Fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, Reykjavík.

Dagskrá 59. framhaldsþing

07.11.2014
Laugardaginn 8. nóvember n.k. verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið. Fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, Reykjavík.

Framboðsmál LH – fleiri framboð

06.11.2014
Fjölgað hefur í frambjóðendahópi til stjórnarstarfa í LH.

Framboð til sambandsstjórnar LH 2014 – 2016

05.11.2014
Fréttir
Laugardaginn 8. nóvember n.k. verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið þar sem kjörin verður ný stjórn og varastjórn sambandsins til næstu tveggja ára. Fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, Reykjavík.

Frá Kjörbréfanefnd LH

04.11.2014
Laugardaginn 8. nóvember n.k. verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið þar sem kjörin verður ný stjórn og varastjórn sambandsins.

Aðalfundur GDLH - Félagsmenn samstíga

04.11.2014
Fréttir
Aðalfundur GDLH fór fram síðastliðinn föstudag.

Tilkynning frá Landsmót Video

03.11.2014
Fréttir
Varðandi upptökur frá Landsmóti hestamanna 2014