Fréttir: Nóvember 2021

Heiðursverðlaun LH - Halldór Halldórsson og Helgi Sigurðsson

01.11.2021
Fréttir
Á verðlaunahátíð LH 2021 voru tveir félagsmenn sæmdir heiðursverðlaunum LH. Það eru þeir Halldór Halldórsson fyrrverandi formaður reiðveganefndar LH og Helgi Sigurðsson dýralæknir.