Fréttir: Desember 2017

Árni skiptir um lið

10.01.2017
Þriðja liðið sem við kynnum til leiks er lið Top Reiters. Liðið hefur verið sigursælt í Meistaradeildinni en það sigraði liðakeppnina árin 2012, 2013 og 2014 og var einnig kosið skemmtilegasta liðið öll árin.

Á dagskrá hjá HÍDÍ í janúar

09.01.2017
Það er margt á döfinni hjá Hestaíþróttadómarafélagi Íslands núna í janúar og ber þar fyrst að nefna aðalfundinn að kvöldi 10. janúar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Svo taka við endurmenntunarnámskeið, þrjú talsins.

ÍSÍ úthlutar afreksstyrkjum - 2,2 milljónir til LH

06.01.2017
Fréttir
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 8. desember 2016, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2017.

Upprifjunarnámskeið GDLH

06.01.2017
Upprifjunarnámskeið GDLH verður haldið laugardaginn 11.mars 2017 í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði klukkan 10:00. Allir gæðingadómarar eru hvattir til þess að mæta þangað.

Opið málþing um stöðu keppnismála - breytt staðsetning

05.01.2017
Fréttir
Opið málþing um stöðu keppnismála fimmtud 5 jan. kl.19.30 í Félagsheimili Fáks. Félag tamningamanna heldur málþing um keppnismál.

Námskeið um vendinám fyrir íþróttaþjálfara

03.01.2017
Ove Österlie, prófessor í íþróttafræðum við norska háskólann NTNU, heldur námskeið um notkun vendináms við íþróttaþjálfun í Reykjavík þann 2. febrúar og á Akureyri 3. febrúar 2016.

Málþing um stöðu keppnismála

02.01.2017
Fréttir
Félag tamningamanna óskar hestamönnum öllum nær og fjær gleðilegs nýs árs. Minnum einnig á málþingið sem mun fjalla um stöðu keppnismála eftir síðasta ár.