Fréttir: Desember 2012

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Andvara

22.11.2012
Fréttir
Á aðalfundi Hrossaræktarfélags Andvara var Hilmar Sæmundsson valinn ræktunarmaður ársins fyrir ræktun sína á stóðhestinum Grím frá Efsta - Seli

Stjórn LH

21.11.2012
Fréttir
Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar LH þann 14. nóvember s.l. var eftirfarandi verkaskipting samþykkt:

Framtíðarskipulag á félagssvæði Fáks

19.11.2012
Fréttir
Miðvikudaginn 21.nóvember kl. 18:00 í félagsheimili Fáks verður haldin opin fundur fyrir félagsmenn þar sem kynntar verða hugmyndir um breytingar á deiliskipulagi á félagssvæði Fáks í Víðidal/Faxabóli.

Saga Andvara - Jólagjöfin í ár

19.11.2012
Fréttir
Saga Andvara til 47 ára er að fara í prentun og það verður aðeins prentað einu sinni. Þetta verður flott eintak og góð jólagjöf.

Myndir frá uppskeruhátíð

12.11.2012
Fréttir
Hér inni á vefnum undir Ýmislegt, er að finna myndasafn frá Uppskeruhátíðinni um helgin. Kíkið á!

Glæsileg uppskeruhátíð

12.11.2012
Fréttir
Uppskeruhátíð hestamanna fór vel fram á Broadway á laugardagskvöldið var. Haraldur Þórarinsson formaður LH setti hátíðina og fól Gísla Einarssyni veislustjórnina og fór honum sá starfi afar vel úr hendi.

Niðurstöður "Klár í keppni"

07.11.2012
Fréttir
Skýrsla um niðurstöður heilbrigðisskoðana á Landsmóti hestamanna og Íslandsmóti í hestaíþróttum árið 2012 hefur nú verið birt á vef Matvælastofnunar.

Glens og gaman á Uppskerunni!

06.11.2012
Fréttir
Það styttist í hátíð hátíðanna í hestamennskunni því Uppskeruhátíð hestamanna fer fram á Broadway á laugardagskvöldið kemur, þann 10. nóvember.

Dómstörf og velferðarmál

02.11.2012
Fréttir
Föstudaginn 9. nóvember kl. 16:00 stendur dómraranefnd LH fyrir opnum fundi í húsakynnum ÍSÍ um dómstörf ársins 2012 bæði á gæðinga- og íþróttamótum. Einnig mun Sigríður Björnsdóttir dýralæknir kynna lokaniðurstöður úr "Klár í keppni" verkefninu.