Fréttir: Desember 2015

Hestadagar hefjast eftir viku!

12.03.2015
Fréttir
Við viljum vekja athygli á því að Hestadagar hefjast á fimmtudaginn 19. mars, kl 17:00 með opnunarhátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Reiðnámskeið með Önnu Valdimarsdóttur og Friðfinni Hilmarssyni

12.03.2015
Dagana 2. og 3. apríl verður reiðnámskeið með Önnu Valdimarsdóttur og Friðfinni Hilmarssyni í Léttishöllinni á Akureyri.

Enn er tækifæri til að skrá sig á Svellkaldar konur!

12.03.2015
Fréttir
Ennþá eru nokkur pláss laus fyrir keppendur á Svellköldum!

Námskeið fyrir ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir landsliðið

12.03.2015
Boðið verður upp á námskeið/aðstoð við þjálfun fyrir öll ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir heimsmeistaramótið í sumar. Kennari verður Þórarinn Eymundsson.

Síma- og tölvusamband við LH gæti legið niðri á morgun

10.03.2015
Verið er að breyta um tölvukerfi í húsi ÍSÍ þessa dagana, svo það gætu orðið einhverjar truflanir á síma og tölvupóstsambandi við skrifstofu LH á morgun og hinn.

FEIF Youth Camp í Þýskalandi 2015

10.03.2015
Fréttir
Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Camp sumarbúðirnar verða haldnar dagana 28. júní – 5. júlí 2015 í Berlar í Þýskalandi.

Skráningar fyrir Svellkaldar konur hefjast í hádeginu í dag

10.03.2015
Aðeins 100 konur komast að svo um að gera að vera tilbúin við tölvuna.

Hestadagar og Svellkaldar hefjast eftir 2 vikur

09.03.2015
Fréttir
Nóg er af hestatengdum viðburðum á næstu vikum.

Landsmót hestamanna verður haldið á Hólum í Hjaltadal sumarið 2016.

06.03.2015
Stjórn LH ákvað á fundi sínum í dag, föstudaginn 6. mars 2015, að halda Landsmót hestamanna á Hólum í Hjaltadal sumarið 2016.