Fréttir: Desember 2013

HM2013 – undirbúningur og fræðsla

11.01.2013
Fréttir
Landsliðsnefnd og liðsstjóri Íslenska landsliðsins boða til kynningarfundar miðvikudaginn 16. janúar n.k. fyrir alla þá sem hafa hug á því að taka þátt í úrtöku fyrir heimsmeistaramót íslenska hestsins sem haldið verður í Berlín í byrjun ágúst.

Fleiri leiðir inn í Kortasjána

11.01.2013
Fréttir
Reiðleiðir í Skagafirði og að hluta inn á Eyjafjarðarsvæðið eru nú komnar í Kortasjána.

Meðferð og umhirða hrossa - fræðsla

10.01.2013
Fréttir
Fræðsluerindi um meðferð og umhirðu hrossa verður haldið miðvikudag 16. janúar á Sörlastöðum kl 20:00

Reiðnámskeið fyrir fötluð börn og ungmenni

10.01.2013
Fréttir
Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ býður upp á reiðnámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun.

Vorfjarnám 2013 - þjálfaramenntun 1. stigs ÍSÍ

10.01.2013
Fréttir
Vorfjarnám 1. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 11. febrúar nk. og tekur það átta vikur. Um er að ræða samtals 60 kennslustunda nám og er þátttökugjald kr. 25.000.-

Námskeið á vegum HÍDÍ

09.01.2013
Fréttir
Stjórn og fræðslunefnd HÍDÍ hafa ákveðið að upprifjunarnámskeið verður annars vegar haldið miðvikudaginn 13.febrúar kl.17:00-22:00 í Reykjavík

Sýnikennsla með þreföldum heimsmeistara

09.01.2013
Fréttir
Á laugardaginn klukkan 20:00 verður Stian Pedersen með sýnikennslu á Sörlastöðum í Hafnarfirði.

Þrettándagleði í Fáki

04.01.2013
Fréttir
Hin árlega hrossakjötsveisla Limsfélagsins og kynbótanefndar Fáks verður haldin laugardaginn 5.janúar í félagsheimili Fáks. Limsverjar og aðrir hressir hestamenn velkomnir, óvænt atriði að vanda.

Gait Academy - reiðnámskeið

04.01.2013
Fréttir
Reiðnámskeið með Stian Pedersen, Bent Rune Skulevold og Eyjólfi Þorsteinssyni. Í mörg ár hafa þeir félagar verið með námskeiðið Gait Academy, bæði í Noregi og Danmörku við frábæran orðstír.