Fréttir: Febrúar 2013

Frábær dagur á Kjóavöllum - úrslit 1. vetrarleika

18.02.2013
Fréttir
Fyrsta mót hins sameinaða hestamannafélags á Kjóavöllum fór fram í dag en þá var keppt á 1. vetrarleikum ársins. Keppt var á nýjum hringvelli, sem er hluti af nýju keppnissvæði sem stefnir í að verði eitt það alglæsilegasta á landinu.

Vetrarmót Mána

16.02.2013
Mánagrund

Bautatöltið

16.02.2013
Skautahöllinni Akureyri

Vetrarleikar Fáks

16.02.2013
Hvammsvelli

1. Vetrarleikar hmf. Kjóavöllum

16.02.2013
Kjóavöllum

1. Vetrarmót Smára

16.02.2013
Flúðum

Meistaradeildin - gæðingafimi

14.02.2013
Ölfushöll

Fræðslufundur landsliðsnefndar

14.02.2013
Fréttir
Þriðjudaginn 19. febrúar verður haldinn fræðslufundur á vegum landsliðsnefndar LH. Fundurinn er opinn öllum áhugasömum hestamönnum um neðantalin málefni.