Fréttir: Júlí 2012

Skráning á Íslandsmót

06.07.2012
Fréttir
Íslandsmót fullorðinna í hestaíþróttum fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 18. – 22. júlí. Það hvenær mótið hefst og nánar um dagskrá verður kynnt þegar skráning liggur fyrir. Upplýsingar verða kynntar á www.horse.is/im2012

Lágmörk fyrir Íslandsmót fullorðinna

06.07.2012
Fréttir
Íslandsmót fullorðinna verður haldið á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 19. - 22. júlí næstkomandi. Þann 1. mars sendi keppnisnefnd LH frá sér þau lágmörk sem gilda inn á mótið.

Punktamót í Létti

05.07.2012
Fréttir
Léttir heldur punktamót fyrir Íslandsmótsfara mánudaginn 9. júlí kl. 19:00. Keppt verður í fjór og fimmgangi. ATH aðeins er um forkeppni að ræða.

NM2012 handan við hornið

04.07.2012
Fréttir
Norðurlandamótið í hestaíþróttum fer fram í Eskilstuna í Svíþjóð dagana 1. - 5. ágúst n.k. Ísland sendir átján knapa á mótið, 10 fullorðna og 8 unglinga/ungmenni.

Happdrætti - vinningshafar

03.07.2012
Fréttir
Happdrætti landsliðsnefndar LH til styrktar landsliðinu fékk gríðarlega góða viðtökur og þakkar landsliðið fyrir frábæran stuðning.