Fréttir: Ágúst 2011

Fréttir frá hestamannafélaginu Fáki

16.08.2011
Fréttir
Í gang eru að fara hjá Fáki annars vegar námskeið þar sem tekin verða Knapamerki 1 & 2 saman, aðeins fyrir fullorðna (18 ára og eldri), og hins vegar frumtamninganámskeið.

Gæðingaveisla Sörla og Íshesta

16.08.2011
Fréttir
Glæsilegt gæðingamót verður haldið á Sörlavöllum 24.-27. ágúst. Mótið verður allt hið veglegasta með glæsilegum verðlaunum. Einn og einn verður inn á í einu og mun sína sitt prógram. Hitað verður upp í grillinu á kvöldin og allt gert til þess að öllum líði sem best í Hafnarfirðinum.

Suðurlandsmót - niðurstöður

15.08.2011
Fréttir
Geysismenn héldu myndarlegt Suðurlandsmót dagana 10. - 14. ágúst. Hér má sjá allar niðurstöður mótsins.

Fimmgangur - forkeppnir

13.08.2011
Fréttir
Hér má sjá niðurstöður úr fimmgangi unglinga-, ungmenna- og 2. flokks á Suðurlandsmótinu. 

Fjórgangur 2. flokkur

13.08.2011
Fréttir
Það er Hólmfríður Kristjánsdóttir á Þokka frá Þjóðólfshaga 1 sem leiðir eftir forkeppni í fjórgangi 2. flokks. 

Fjórgangur yngri flokka - forkeppni

13.08.2011
Fréttir
Hér má sjá niðurstöður úr forkeppni í fjórgangi yngri flokka á Suðurlandsmótinu á Hellu.

Stórmót á Melgerðismelum

13.08.2011
Fréttir
Opið Stórmót hestamanna verður haldið á Melgerðismelum 19.-21. ágúst. 

Forkeppni í T2

11.08.2011
Fréttir
Það er Guðmundur Björgvinsson á Hrafndyn frá Hákoti sem er efstur í slaktaumatölti á Suðurlandsmótinu.

Róbert efstur á Brynju

11.08.2011
Fréttir
Róbert Bergmann er efstur í tölti unglinga á Brynju frá Bakkakoti með 7,07 í einkunn.