Fréttir: Ágúst 2010

Ásta Björnsdóttir sigraði b-úrslit í T2

07.08.2010
Fréttir
Keppni í b-úrslitum fór fram í dag á NM2010. Þrjú íslensk ungmenni kepptu til b-úrslita í slaktaumatölti. Ásta Björnsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði með 6,74 á hestinum Hrafni frá Holtsmúla.

Sigurður Matthíasson í A-úrslit í fimmgangi

06.08.2010
Fréttir
Forkeppni í fimmgangi á NM2010 er nú lokið. Í keppni fullorðinna hafnaði Sigurður V. Matthíasson og Vár frá Vestra-Fíflholti í 5.sæti eftir forkeppni með einkunnina 6,97. Efst er Camilla Mood Havig sem keppir fyrir Noreg á hestinum Herjann frá Lian en þau hlutu 7,30 eftir forkeppni.

Fjögur ungmenni keppa til úrslita í T2

06.08.2010
Fréttir
Keppni í slaktaumatölti T2 fór fram seinnipartinn í gær á Norðurlandamóti íslenska hestsins sem haldið er í Finnlandi þessa dagana. Íslensku keppendunum gekk vel og þá sérstaklega ungmennunum en alls eru fjögur ungmenni í úrslitum T2.

Íslandsmót fullorðinna

05.08.2010
Fréttir
Íslandsmót fullorðinna í hestaíþróttum 25.-28. ágúst Sörlastaðir Hafnarfirði

Gæðingamót Smára

05.08.2010
Fréttir
Gæðingamót Smára 14.ágúst Torfdal Flúðum

Suðurlandsmótið í hestaíþróttum

05.08.2010
Fréttir
Suðurlandsmótið í hestaíþróttum 19. - 22. ágúst Gaddstaðaflötum Hella

Síðsumarsýning Gaddstaðaflötum –frestað

05.08.2010
Fréttir
Mjög góð þátttaka var á kynbótasýningunni  á Gaddstaðaflötum í síðustu viku og hafa því komið óskir um að sýningin sem hefjast átti  9. ágúst verði frestað um nokkra daga.

Tvö íslensk ungmenni í a-úrslitum í T1

05.08.2010
Fréttir
Þau Skúli Þór Jóhannsson og Hanna Rún Ingibergsdóttir stóðu sig vel í dag í keppni ungmenna í tölti T1 á NM2010. Skúli Þór hafnaði í 4.sæti eftir forkeppni með einkunnina 6,87 á hestinum Þór frá Ketu.

Atli Guðmundsson sýningarstjóri Stórsýningar FT

05.08.2010
Fréttir
Í tilefni af 40 ára afmæli Félags Tamningamanna verður haldin STÓRSÝNING í Reiðhöllinni í Víðidal laugardaginn 11.september.