Fréttir: September 2016

Haustútsala Líflands er í fullum gangi

12.09.2016
Fréttir
Fatnaður, hestavörur, gæludýravörur og rekstrarvörur bænda í úrvali. Lífland er núna á fimm stöðum:

Áhugamannadeild Spretts 2017

05.09.2016
Loftið var rafmagnað í Samskipahöllinni á laugardagskvöldið þegar dregið var um þau þrjú lið sem fá tækifæri til að bætast við deildina í vetur og spreyta sig.

Áhugamannadeild Spretts 2017

01.09.2016
Laugardaginn 3. september kl. 20:15 verður dregið úr umsóknum nýrra liða í Áhugamannadeild Spretts fyrir keppnisárið 2017. Spennan er gífurleg en sjö lið hafa sótt um þau þrjú sæti sem eru laus í deildinni.