Fréttir: September 2009

Heimildarmyndin Kraftur

11.09.2009
Fréttir
Þann 30. september n.k. verður heimildarmyndin Kraftur eftir Árna Gunnarsson, Þorvarð Björgúlfsson og Steingrím Karlsson frumsýnd í Kringlubíói.

Fræðslukvöld ÍSÍ

11.09.2009
Fréttir
Fræðslukvöld ÍSÍ fara nú aftur af stað eftir sumarfrí og hefjast fimmtudaginn 17. september nk. á Akureyri og 24. september í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í Reykjavík.

Landsmót hestamanna 2010: Framkvæmdir í undirbúningi á Vindheimamelum

09.09.2009
Fréttir
Undirbúningur fyrir Landsmót 2010 á Vindheimamelum í Skagafirði er kominn á fullt skrið. 

Uppskeruhátíð barna og unglinga Léttis 2009

08.09.2009
Fréttir
Uppskeruhátíð barna og unglinga verður haldin í anddyri Top Reiterhallarinnar fimmtudaginn 10. sept kl. 18:00. Veitt verða verðlaun fyrir besta knapann í barna og unglingaflokki, bestu ástundun á reiðnámskeiðinu og mestu framfarirnar.

Úrslit frá Meistaramóti Andvara

08.09.2009
Fréttir
Árlegu Meistaramóti Andvara er nú lokið. Mótið heppnaðist vel, þátttaka fór fram úr björtustu vonum og aðstæður voru góðar. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins.

Skrifstofa LH lokuð

04.09.2009
Fréttir
Skrifstofa Landssambands hestamannafélaga verður lokuð eftir hádegi í dag, 4.september, vegna sumarleyfa starfsmanna.

Sölusýning í Top reiterhöllinni

04.09.2009
Fréttir
Sölusýning verður haldin í reiðhöllinni á Akureyri laugardaginn 19.september n.k. kl. 14:00. Nánar auglýst síðar.

Ath! Uppfærðir ráslistar fyrir Meistaramót Andvara

03.09.2009
Fréttir
Athugið! Uppfærðir ráslistar fyrir Meistaramót Andvara 2009.

Ráslistar fyrir Meistaramót Andvara

03.09.2009
Fréttir
Hér fyrir neðan má sjá ráslistana fyrir Meistaramót Andvara. Vekjum athygli á því að mótið byrjar kl.14:00 á B-flokk áhugamannaflokkur á föstudag.