Survive Iceland - Icelandic horse endurance ride

03.11.2021

The Icelandic Equestrian Association introduces with pride a new video of the Icelandic Horse Endurance ride held this summer. 
An unofficial endurance ride was held over the highlands and has it received a well deserved attention all over the world and has been covered in many medias overseas. 
The ride has been named Survive Iceland - Icelandic horse endurance ride.

There is a lot of anticipation for Survive Iceland 2022 and the dates for next summer are August 25th-28th. 

The location will be south of the highlands. 

1 rider will compete with 2 assistants and 3 horses. 

10 teams will participate and registration will begin in january on lhhestar.is

For further informations you can contact anita@lhhestar.is

The video is made by Þorsteinn Roy Jóhannsson and Snorri Björnsson. 
The colsultant was the horseman and director Hinrik Ólafsson.

HERE YOU CAN SEE THE VIDEO

Sign up here!

Eins og mörgum er kunnugt hélt Landssamband hestamannafélaga þolreiðarkeppni yfir hálendið síðastliðið sumar. Keppnin var ekki opinber heldur var hún haldin í smáu sniði sem prufukeppni og undirbúningur fyrir stærri þolreiðarkeppni sem haldin verður 2022. Keppnin í sumar fékk mikla athygli víða um heim og fékk töluverða umfjöllum í erlendum fjölmiðlum.

Þolreið LH 2022 hefur hlotið nafnið Survive Iceland – Icelandic horse endurance ride og er mikil eftirvænting fyrir komandi keppni. Hún verður hún haldin dagana 25.-28. ágúst og keppnisleiðir verða um suðurhálendið.

Fyrirkomulag keppninnar verður eins og sl. sumar þar sem 1 knapi keppir með 2 aðstoðarmenn og 3 hesta. 10 lið munu taka þátt og hefst skráning liða í byrjun janúar á vefsíðu LH lhhestar.is. Fyrir nánari upplýsingar má senda póst á: anita@lhhestar.is Kynningarmyndin er unnin af þeim Þorsteini Roy Jóhannssyni og Snorra Björnssyni. Ráðgjafi var hestamaðurinn og leikstjórinn Hinrik Ólafsson.

Hér má sjá myndbandið