Fréttir: Nóvember 2010

Fréttir af Uppskeruhátíð Léttis

23.11.2010
Fréttir
Þá er góðri Uppskeruhátíð Léttis lokið en hún var haldin í Sjallanum síðastliðinn laugardag. Margir mættu á hátíðina sem var hin besta skemmtun.

Kvennatölt Gusts

18.11.2010
Fréttir
10 ára afmælismót Kvennatölts Gusts

Fákar og Fjör 2011

17.11.2010
Fréttir
Stórsýningin Fákar og Fjör 2011 í TopReiter höllinni

Aðventukvöld Kvennadeildar Gusts

17.11.2010
Fréttir
Hið árlega aðventukvöld Kvennadeildar Gusts verður haldið fimmtudaginn 25. nóvember nk. kl. 19:30 í veitingasal reiðhallar Gusts við Álalind í Kópavogi.

Styrkir til úrbóta á ferðamannastöðum 2011

17.11.2010
Fréttir
Ferðamálastofa auglýsir styrki til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2011. Sérstök áhersla verður lögð á öryggismál á ferðamannastöðum, verkefni þar sem heildrænt skipulag og langtímamarkmið eru höfð að leiðarljósi og aðgengi fyrir alla.

Til mótshaldara og annarra

15.11.2010
Fréttir
Í smíðum er mótaskrá Landssambands hestamannafélaga fyrir árið 2011. Ef þið hafið áhuga á að koma ykkar mótum, viðburðum og sýningum í skránna sendið þá endilega póst á disa@isi.is.

KOMPUDAGUR í Reiðhöllinni !

12.11.2010
Fréttir
Eins manns rusl er annars manns dýrgripur! Kompudagur verður haldinn í Reiðhöllinni í Víðidal laugardaginn 4.des. n.k. frá  kl. 11:00 – 17:00.

Dagsetningar Íslandsmóta

11.11.2010
Fréttir
Dagsetningar hafa verið ákveðnar fyrir Íslandsmót í hestaíþróttum:

Íslandsmót yngri flokka

11.11.2010
Fréttir
Íslandsmót yngri flokka verður haldið í Keflavík, af hestamannafélaginu Mána, dagana 22.-24.júlí.