Fréttir: Desember 2020

Listasamkeppni í tilefni af degi íslenska hestsins

17.04.2020
Fréttir
Takið þátt í listasamkeppni í tilefni af Alþjóðlegum degi íslenska hestsins og teiknið, málið eða föndrið myndir af íslenska hestinum í íslenskri náttúru.

Landsmóti hestamanna 2020 frestað

17.04.2020
Fréttir
Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – 11. júlí.

Youth-Cup 2020 aflýst

16.04.2020
Fréttir
FEIF Youth Cup 2020 sem halda átti í Vilhelmsborg í Danmörku 18. – 26. júlí 2020 hefur verið aflýst vegna covid-19 faraldursins

Sextán hestamannafélög komin með aðgang að myndefni á WF

14.04.2020
Fréttir
Hestamannafélögin Borgfirðingur, Máni Skagfirðingur og Sóti voru að bætast í hóp þeirra félaga sem hafa keypt aðgang fyrir sína félagsmenn að myndböndum frá landsmótum á WorldFeng.

Norðurlandamóti 2020 aflýst

08.04.2020
Fréttir
Formenn sambanda Norðurlanda hafa komist að þeirri niðurstöðu að Norðurlandamótinu 2020, sem vera átti í Svíþjóð 28. júlí til 2. ágúst, verði aflýst vegna COVID-19.

Umferðarreglur hestamanna í þéttbýli

06.04.2020
Fréttir
Nú fer senn að líða að páskum og reikna má með aukinni umferð á reiðvegum. Við viljum því benda fólki að virða umferðarreglur hestamanna í þéttbýli.

Var þitt félag að kaupa aðgang að myndefninu á WF?

31.03.2020
Fréttir
Hestamannafélögin Brimfaxi, Glaður, Grani og Sindri voru að bætast í hóp þeirra félaga sem hafa keypt aðgang fyrir sína félagsmenn að myndböndum frá landsmótum á WorldFeng.

Öll íþróttamannvirki lokuð í samkomubanni

25.03.2020
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga vill að gefnu tilefni benda hestamannafélögum á hertar reglur heilbrigðisráðherra um samkomubann. Þar er mælst til að öll íþróttamannvirki séu lokuð, það á við um reiðhallir eins og aðrar íþróttahallir. Sækja verður um leyfi fyrir undanþágu frá þessu banni ef félög sjá sér ekki fært að loka sínum reiðhöllum.

Landsþing LH 2020 í Varmahlíð

23.03.2020
Fréttir
Landsþing Landssambands hestamannafélaga verður haldið 16-17. október.