Fréttir: Desember 2015

Mosfellsreiðin

11.05.2015
Mosfellsreiðin fer fram þann 23. maí og er lagt af stað kl 14:00.

Gengið var frá ráðningu framkvæmdarstjóra Landsmóts hestamanna 2016 í dag

08.05.2015
Fréttir
Í dag var Áskell Heiðar Ásgeirsson ráðinn framkvæmdarstjóri Landsmóts hestamanna sem fram fer á Hólum í Hjaltadal í Skagafirði 27. júní – 3. júlí 2016.

Firmakeppni Dreyra tókst vel

07.05.2015
Firmakeppni Dreyra 2015 var haldin hátíðleg 1. maí í Æðarodda.

Vormót Léttis 2015

07.05.2015
Vegna WR móts á Hólum í Hjaltadal hefur Léttir ákveðið að færa Vormót Léttis aftur um eina viku. Mótið verður því haldið 30-31. maí.

Fréttatilkynningar frá félögum

07.05.2015
Við hjá LH viljum hvetja alla til að senda okkur fréttir frá árangri móta og öðru sem er í gangi í ykkar hestamannafélögum.

Góð stemning á kvennatölti Léttis

06.05.2015
Fréttir
Þann 1. maí var haldið hið árlega kvennatölt í boði La Vita e Bella. Mikil stemming er í kringum þetta mót og var þemað í ár „tiger“.

Lög og reglur LH

05.05.2015
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga vill árétta að nú hafa ný lög tekið gildi fyrir árið 2015.

Niðurstöður föstudags WR Íþróttamóts Harðar

04.05.2015
Niðurstöður föstudags WR Íþróttamóts Harðar

Úrslit í skeiði á WR Íþróttamóti Harðar

04.05.2015
Úrslit í skeiði á WR Íþróttamóti Harðar