Fréttir: Desember 2023

Gæðingalist

01.02.2023
Fréttir
Á landsþingi Landssambands Hestamannafélaga í nóvember 2022 var stjórn sambandsins falið að efna til kosningar um nafn til framtíðar á keppnisgrein sem gengið hefur undir vinnuheitinu Gæðingafimi LH.

Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs vorönn 2023

27.01.2023
Fréttir
Vorfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 6. feb. nk.

U21-starfið komið á fulla ferð

23.01.2023
Fréttir
U21-landsliðshópur LH hittist á dögunum á æfingarhelgi í frábærri aðstöðu Eldhesta í Ölfusinu.

HorseDay styður landslið Íslands í hestaíþróttum

12.01.2023
Fréttir
Fyrirtækið HorseDay er nú komið í hóp styrktaraðila landsliða Íslands í hestaíþróttum og væntir Landsamband Hestamannafélaga mikils af notkun forritsins

Kosning um nýtt nafn á Gæðingafimi LH

09.01.2023
Fréttir
Á landsþingi LH síðastliðið haust var samþykkt að taka Gæðingafimi LH inn í regluverk LH en jafnframt var samþykkt að efna til samkeppni um nýtt nafn á greinina.

FEIF kosning um reiðkennara ársins 2022

09.01.2023
Fréttir
Sigvaldi Lárus Guðmundsson er fulltrúi Íslands